< Psalms 62 >
1 For Jeduthun, the music director. A psalm of David. Only in God do I find peace; my salvation comes from him.
Ég bíð rólegur og þögull eftir hjálp Drottins.
2 He is the one who protects me and saves me; he keeps me safe so I will never be in danger.
Hann einn er bjarg mitt og lausnari, vörn mín og vígi. Ég hef ekkert að óttast.
3 How long are you going to attack me? All of you against one man! To you I'm just a broken wall, a collapsed fence.
En hvað um þessa menn sem ásaka mig þegar veldi mitt stendur höllum fæti, vilja mig feigan og ljúga og pretta til að steypa mér af stóli.
4 They plan to throw me down from my high position; they love to tell lies. They say nice things to me, but inside they're cursing me. (Selah)
Þeir tala fagurgala, satt er það, en hata mig í hjörtum sínum!
5 Only in God do I find peace; my hope comes from him.
En ég stend þögull frammi fyrir fyrir Drottni og vænti hjálpar hans. Hann einn getur hjálpað.
6 He is the one who protects me and saves me; he keeps me safe so I will not be in danger.
Já, hann einn er bjarg mitt, og lausnari, vörn mín og vígi. Ég hef ekkert að óttast.
7 My salvation and my success come from God alone; God is my security and my protection.
Öryggi mitt og farsæld er í hendi Drottins. Hann einn er skjól mitt og klettur – þangað kemst óvinurinn ekki!
8 My people, always trust in him. Pour out all your thoughts to him, for he is the one who looks after us. (Selah)
Þú þjóð mín, treystu Drottni. Segið honum óskir ykkar, hann getur uppfyllt þær!
9 Ordinary people are mere breaths, while leaders are just fakes. Put them all together and weigh them on scales and they wouldn't weigh more than air!
Mennirnir miklast og hrokast í hégóma sínum. Einn þykist öðrum meiri, en hann metur alla jafnt.
10 Don't trust in money made by extortion or robbery. Don't be proud of your wealth even if you are successful—don't make money what you live for.
Safnið ekki auði með svikum og ránum og treystið ekki illa fengnu fé.
11 God has already made it clear—I have heard it many times—power belongs to you, God.
Treystið Drottni! Minnist þess aftur og aftur að Drottins er styrkurinn.
12 You show us trustworthy love. You give back to people in return for what they've done.
Já, hjá þér Drottinn, er miskunn og þú launar sérhverjum eftir verkum hans.