< Psalms 61 >
1 For the music director. With stringed instruments. A psalm of David. God, please hear my cry for help; please listen to my prayer.
Ó, Guð, heyrðu hróp mitt! Hlustaðu á bæn mína.
2 From this distant place, far from home, I cry out to you as my courage fails. Take me to a rock high above me where I will be safe,
Því að hvar sem ég fer, jafnvel um endimörk jarðar, þá hrópa ég eftir hjálp þinni. Þegar hjarta mitt örmagnast og ég get ekki meir, þá lyftu mér á klett, hjálpræðisbjargið þitt góða, mitt örugga skjól.
3 for you are my protection, a strong tower where my enemies cannot attack me.
Þú ert skjól mitt, háreist borg, ókleif óvinum.
4 Let me live with you forever; protect me under the shelter of your wings. (Selah)
Í helgidómi þínum mun ég búa að eilífu, öruggur í skjóli vængja þinna,
5 For you, God, have heard the promises I've made. You have given all those who love your character your special blessing.
Því að þú, ó Guð, hefur heyrt heit mín og uppfyllt óskir þeirra sem óttast þig og heiðra nafn þitt.
6 Please give the king many extra years; may his reign last through generations.
Þú munt lengja lífdaga mína og láta ævi konungsins vara frá kyni til kyns.
7 May he always live in your presence; may your trustworthy love and faithfulness protect him.
Ég mun lifa frammi fyrir Drottni að eilífu! Lát elsku þína og trúfesti gæta mín,
8 Then I will always sing praises to you, and every day I will keep my promises to you.
þá mun ég lofa nafn þitt um aldur og ævi og efna heit mín dag eftir dag.