< Psalms 45 >
1 For the music director. To the tune “Lilies.” A psalm (maskil) of the sons of Korah. A love song. I am moved to write about this wonderful subject. Let me share what I have written for the king. What I say comes from the pen of a skilled author.
Hjarta mitt svellur af fögrum orðum. Ég vil flytja konungi ljóð. Tunga mín er penni hraðritarans, hún flytur langa sögu á augabragði:
2 You are more handsome than anyone else. You always speak graciously, for God has blessed you forever.
Þú ert fegurri en mannanna börn. Blessun streymir um varir þínar. Velþóknun Guðs er yfir þér að eilífu.
3 Strap on your sword, mighty warrior, stride out in glory and majesty!
Þú hetja, tak herklæði þín, máttugur ertu og krýndur ljóma
4 In your majesty ride out to victory, in the defense of truth, humility, and right, because you are strong and act powerfully.
Sæktu fram! Sigursæll ertu, vörður tryggðar og réttlætis. Gakk fram – máttarverk þín verði á allra vörum!
5 Your sharp arrows pierce the hearts of your enemies; the nations fall under you.
Örvar þínar eru hvesstar, óvinir falla að fótum þér.
6 Your throne comes from God, and lasts forever and ever. The scepter with which you rule is a scepter of fairness.
Hásæti þitt, ó Guð, stendur um eilífð. Réttlætið er sproti þinn.
7 You love what is right and hate what is wrong. That is why God, your God, has placed you above everyone else by anointing you with the oil of joy.
Þú elskar hið góða hefur andstyggð á illsku. Því hefur Guð, þinn Guð, sveipað þig gleði sem engan annan.
8 Your robes are perfumed with aloes, myrrh, and cassia; music played on stringed instruments in palaces decorated with ivory makes you happy.
Skikkja þín ilmar af myrru, alóe og kassíu. Hallir þínar eru skreyttar fílabeini og fyllast af ljúfum tónum.
9 The daughters of kings are among the noblewomen; the queen stands beside you on your right, wearing jewelry made of gold from Ophir.
Konungadætur eru í hópi vinkvenna þinna. Drottningin stendur þér við hlið, fagurlega klædd og skreytt skíra gulli frá Ófír!
10 Listen to what I have to say, daughter; please pay attention. Don't pine for your people and your family.
„Dóttir mín, hlustaðu. Ég vil gefa þér ráð: Gleymdu heimþránni, vertu ekki döpur.
11 May the king desire you in your beauty; respect him, for he is your lord.
Konungurinn elskar þig og gleðst yfir fegurð þinni. Sýndu honum lotningu því hann er herra þinn.
12 The people of Tyre will come with gifts; rich people will look for your favor.
Íbúar Týrus, baða þig í gjöfum og auðmenn þjóðarinnar leita hylli þinnar.“
13 Inside her preparation room the princess bride looks wonderful in her golden gown.
Brúðurin – konungsdóttir – bíður í skrauthýsi sínu, íklædd fegursta djásni, kjól skreyttum gulli og perlum.
14 Wearing her beautiful clothes she is brought to the king, followed by her bridesmaids.
Fögur er hún! Meyjarnar leiða hana á fund konungs.
15 What a happy, joyful procession enters the king's palace!
Þær fara í skrúðgöngu gegnum hliðið. Þarna er höllin!
16 Your sons will take the place of your fathers; as princes you will make them rulers throughout the land.
„Synir þínir verða allir konungar og feta í fótspor föður síns. Þeir munu sitja á hásætum víðs vegar um heim!“
17 Through my words you will be famous through all generations, and nations will praise you forever and ever.
„Ég mun gera nafn þitt kunnugt meðal allra kynslóða og þjóðir jarðarinnar munu hylla þig að eilífu.“