< Psalms 129 >
1 A song for pilgrims going up to Jerusalem. Many enemies have attacked from the time I was young. Let everyone in Israel say:
Allt frá bernsku var ég ofsóttur (það er Ísrael sem talar)
2 Many enemies have attacked from the time I was young, but they never defeated me.
og misréttinu linnti ekki – en aldrei var ég þurrkaður út. Aldrei hefur óvinum mínum tekist að uppræta mig!
3 They beat me on my back, leaving long furrows as if it had been ploughed by a farmer.
Þótt þeir húðstrýktu mig og tættu bak mitt, þá segi ég samt:
4 But the Lord does what is right: he has cut me free from the ropes of the wicked.
„Drottinn er góður!“Því að hann braut hlekkina sem illmennin höfðu fjötrað mig með.
5 May everyone who hates Zion be driven back in humiliating defeat.
Þeir sem hata Jerúsalem skulu verða til skammar og flýja.
6 May they be like grass that grows on a roof that withers before it can be harvested,
Þeir skulu vera eins og gras á þaki – það skrælnar áður en það hefur vaxið og myndað fræ.
7 There's not enough even for a reaper to hold, not enough even for the binder to bind.
Sláttumaðurinn mun grípa í tómt og sá sem bindur fær ekki neitt.
8 May passers-by not say to them, “The blessing of the Lord be on you; we bless you in the name of the Lord.”
Þeir sem framhjá fara skulu ekki óska þér blessunar. En við ykkur segjum við: „Drottinn blessi þig!“