< Psalms 128 >
1 A song for pilgrims going up to Jerusalem. Happy are all those who worship the Lord, everyone who follows his ways!
Sæll er hver sá sem heiðrar Drottin, treystir honum og hlýðir.
2 You will eat what your own hands have produced. You will be happy and do well.
Honum mun launað með velgengni og hamingju.
3 Your wife will be like a fruitful vine growing in your home. Your children will be like the shoots of an olive tree around your table.
Kona hans hugsar vel um heimilið – og ekki mun þau skorta börn! Þarna sitja þau að matnum, þróttmikil og frísk eins og ung olífutré!
4 This will certainly be the Lord's blessing on those who worship him.
Þannig launar Guð þeim sem elska hann og treysta honum.
5 May the Lord go on blessing you from Zion; may you see Jerusalem prosper all the days of your life.
Drottinn blessi þig frá musterinu á Síon. Alla þína ævidaga muntu gleðjast yfir velgengni Jerúsalem
6 May you see your children's children. May Israel be at peace!
og eignast marga afkomendur. Friður Guðs sé yfir Ísrael!