< Psalms 121 >
1 A song for pilgrims going up to Jerusalem. I look to the hills—but is that where my help comes from?
Ég horfi til fjallanna, þar sem Jerúsalem rís. Hvaðan skyldi ég fá hjálp?
2 My help comes from the Lord, who made heaven and earth.
Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar!
3 He will not let you fall; he who watches over you won't fall asleep.
Hann mun aldrei láta mig hrasa eða falla.
4 In fact he who watches over you doesn't take naps or fall asleep.
Hann gætir mín öllum stundum og sefur ekki á verðinum.
5 The Lord keeps watch over you; the Lord protects you; he stands right beside you.
Sjálfur Drottinn gætir þín! Hugleiddu það! Hann verndar þig gegn öllu illu og er þér alltaf nær.
6 The sun won't hurt you during the day, nor the moon at night.
Hann verndar þig jafnt daga sem nætur.
7 The Lord will protect you from all kinds of evil; he will keep you safe and sound.
Hann frelsar þig frá illu og heldur í þér lífinu.
8 The Lord will look after you when you leave, and when you return, now and forever.
Hann hefur augun á þér hvort sem þú gengur út eða inn, já hann varðveitir þig alla daga og að eilífu.