< Psalms 91 >

1 The praise of a canticle for David. He that dwelleth in the aid of the most High, shall abide under the protection of the God of Jacob.
Sæll er sá sem nýtur verndar hins hæsta og hvílir í skjóli hins almáttuga,
2 He shall say to the Lord: Thou art my protector, and my refuge: my God, in him will I trust.
sá sem getur sagt við Drottin: „Þú ert skjól mitt og vörn! Þú ert minn Guð, ég treysti þér!“
3 For he hath delivered me from the snare of the hunters: and from the sharp word.
Hann frelsar þig úr snörunni og bjargar þér undan plágunni.
4 He will overshadow thee with his shoulders: and under his wings thou shalt trust.
Hann mun skýla þér undir vængjum sínum. Þar muntu finna öruggt skjól! Hann hefur lofað að vernda þig og frelsa.
5 His truth shall compass thee with a shield: thou shalt not be afraid of the terror of the night.
Nú þarftu ekki lengur að óttast ógnir myrkursins, né örina sem þýtur að morgni.
6 Of the arrow that flieth in the day, of the business that walketh about in the dark: of invasion, or of the noonday devil.
Heldur ekki drepsótt næturinnar né skelfingu um hábjartan dag.
7 A thousand shall fall at thy side, and ten thousand at thy right hand: but it shall not come nigh thee.
Þótt þúsund falli mér við hlið og tíu þúsund mér til hægri handar, þá mun hið illa ekki ná til mín.
8 But thou shalt consider with thy eyes: and shalt see the reward of the wicked.
Ég mun horfa á þegar óguðlegum er refsað en sjálfur vera óhultur,
9 Because thou, O Lord, art my hope: thou hast made the most High thy refuge.
því að Drottinn er skjól mitt! Ég hef valið hinn hæsta Guð mér til varnar.
10 There shall no evil come to thee: nor shall the scourge come near thy dwelling.
Hvernig ætti þá ógæfa að yfirbuga mig eða plága að nálgast hús mitt?
11 For he hath given his angels charge over thee; to keep thee in all thy ways.
Eins skipar hann englum sínum að vernda þig, hvar sem þú ert.
12 In their hands they shall bear thee up: lest thou dash thy foot against a stone.
Þeir munu styðja þig á göngunni og forða þér frá hrösun.
13 Thou shalt walk upon the asp and the basilisk: and thou shalt trample under foot the lion and the dragon.
Þótt þú mætir ljóni eða snák, þá er ekkert að óttast – þú munt jafnvel troða þau fótum!
14 Because he hoped in me I will deliver him: I will protect him because he hath known my name.
Hefur Drottinn ekki sagt: „Vegna þess að þú elskar mig, mun ég frelsa þig. Ég bjarga þér af því að þú þekkir mig og veist að mér er óhætt að treysta.
15 He shall cry to me, and I will hear him: I am with him in tribulation, I will deliver him, and I will glorify him.
Þegar þú kallar á mig, svara ég þér. Ég er með þér á hættustund, frelsa þig og held uppi heiðri þínum.
16 I will fill him with length of days; and I will shew him my salvation.
Ég mun gefa þér langa og góða ævi og láta þig sjá hjálpræði mitt.“

< Psalms 91 >