< Psalms 84 >
1 Unto the end, for the winepresses, a psalm for the sons of Core. How lovely are thy tabernacles, O Lord of host!
Ó, hve musteri þitt er yndislegt, þú Drottinn hersveitanna.
2 My soul longeth and fainteth for the courts of the Lord. My heart and my flesh have rejoiced in the living God.
Mig langar svo mjög, já ég þrái, að nálgast þig, hinn lifandi Guð.
3 For the sparrow hath found herself a house, and the turtle a nest for herself where she may lay her young ones: Thy altars, O Lord of hosts, my king and my God.
Jafnvel spörvum og svölum leyfist að búa sér hreiður innan um ölturu þín og eiga þar unga sína. Þú Drottinn hinna himnesku hersveita, konungur minn og Guð minn!
4 Blessed are they that dwell in thy house, O Lord: they shall praise thee for ever and ever.
Sælir eru þeir sem fá að búa í musteri þínu og syngja þér lof.
5 Blessed is the man whose help is from thee: in his heart he hath disposed to ascend by steps,
Sælir eru þeir sem fá styrk frá þér og þrá það eitt að ganga veg þinn.
6 In the vale of tears, in the place which be hath set.
Þegar þeir ganga gegnum táradalinn, þá breytir þú honum í vatnsríka vin og haustregrúð færir þeim blessun.
7 For the lawgiver shall give a blessing, they shall go from virtue to virtue: the God of gods shall be seen in Sion.
Þeir styrkjast á göngunni og fá að lokum að ganga fram fyrir Drottin í musteri hans á Síon.
8 O Lord God of hosts, hear my prayer: give ear, O God of Jacob.
Drottinn, Guð hersveitanna, heyrðu bæn mína! Hlusta þú Guð Ísraels.
9 Behold, O God our protector: and look on the face of thy Christ.
Guð, þú ert vörn okkar, miskunna honum sem þú smurðir til konungs.
10 For better is one day in thy courts above thousands. I have chosen to be an abject in the house of my God, rather than to dwell in the tabernacles of sinners.
Einn dagur í musteri þínu er betri en þúsund aðrir sem eytt er á öðrum stað! Frekar vildi ég vera dyravörður í musteri Guðs míns, en búa í höllum óguðlegra.
11 For God loveth mercy and truth: the Lord will give grace and glory.
Því að Drottinn er okkur ljós og skjöldur. Vegsemd og náð veitir hann. Hann neitar þeim ekki um nein gæði sem hlýða honum.
12 He will not deprive of good things them that walk in innocence: O Lord of hosts, blessed is the man that trusteth in thee.
Drottinn hersveitanna, sæll er sá maður sem treystir þér.