< Psalms 63 >

1 A Psalm of David; when he was in the wilderness of Judah. O God, thou art my God; early will I seek thee. My soul thirsteth for thee, my flesh languisheth for thee, in a dry and weary land without water:
Þennan sálm orti Davíð þegar hann leitaði skjóls í Júdeueyðimörkinni. Ó, þú Guð minn, ég leita þín! Mig þyrstir eftir þér í þessari skrælnuðu eyðimörk. Ó, hve ég þrái þig!
2 To see thy power and thy glory, as I have beheld thee in the sanctuary;
Þegar ég gekk um í helgidómi þínum þá leitaði ég þín, þráði að sjá veldi þitt og dýrð.
3 For thy loving-kindness is better than life: my lips shall praise thee.
Miskunn þín er betri en lífið sjálft! Með vörum mínum lofa ég þig.
4 So will I bless thee while I live; I will lift up my hands in thy name.
Ég vil lofa þig svo lengi sem ég lifi, lyfta höndum mínum í bæn til þín.
5 My soul is satisfied as with marrow and fatness, and my mouth shall praise [thee] with joyful lips.
Þá mun sál mín mettast og verða glöð, og munnur minn lofa þig með fögnuði.
6 When I remember thee upon my bed, I meditate on thee in the night-watches:
Ég ligg andvaka um nætur og hugsa um þig, rifja upp öll þau skipti sem þú hefur hjálpað.
7 For thou hast been my help, and in the shadow of thy wings will I sing for joy.
Þá fyllist ég gleði, finn mig öruggan hjá þér.
8 My soul followeth hard after thee: thy right hand upholdeth me.
Ég vil halda mér fast við þig, og styðjast við þína sterku hönd.
9 But those that seek my soul, to destroy [it], shall go into the lower parts of the earth;
Þeir munu sjálfir deyja sem brugga mér banaráð, og hverfa niður til heljar. (questioned)
10 They shall be given over to the power of the sword; they shall be the portion of foxes.
Þeir munu falla fyrir sverði, verða sjakölum að bráð.
11 But the king shall rejoice in God; every one that sweareth by him shall glory: for the mouth of them that speak lies shall be stopped.
Ég vil gleðjast í Guði! Og þeir sem honum treysta skulu fagna sigri því að munni lygaranna hefur verið lokað.

< Psalms 63 >