< Psalms 61 >
1 To the chief Musician. On a stringed instrument. [A Psalm] of David. Hear, O God, my cry; attend unto my prayer.
Ó, Guð, heyrðu hróp mitt! Hlustaðu á bæn mína.
2 From the end of the earth will I call unto thee, when my heart is overwhelmed: thou wilt lead me on to a rock which is too high for me.
Því að hvar sem ég fer, jafnvel um endimörk jarðar, þá hrópa ég eftir hjálp þinni. Þegar hjarta mitt örmagnast og ég get ekki meir, þá lyftu mér á klett, hjálpræðisbjargið þitt góða, mitt örugga skjól.
3 For thou hast been a refuge for me, a strong tower from before the enemy.
Þú ert skjól mitt, háreist borg, ókleif óvinum.
4 I will sojourn in thy tent for ever; I will take refuge in the covert of thy wings. (Selah)
Í helgidómi þínum mun ég búa að eilífu, öruggur í skjóli vængja þinna,
5 For thou, O God, hast heard my vows; thou hast given [me] the inheritance of those that fear thy name.
Því að þú, ó Guð, hefur heyrt heit mín og uppfyllt óskir þeirra sem óttast þig og heiðra nafn þitt.
6 Thou wilt add days to the days of the king: his years shall be as many generations.
Þú munt lengja lífdaga mína og láta ævi konungsins vara frá kyni til kyns.
7 He shall abide before God for ever: bestow loving-kindness and truth, that they may preserve him.
Ég mun lifa frammi fyrir Drottni að eilífu! Lát elsku þína og trúfesti gæta mín,
8 So will I sing forth thy name for ever, performing my vows from day to day.
þá mun ég lofa nafn þitt um aldur og ævi og efna heit mín dag eftir dag.