< Psalms 25 >

1 [A Psalm] of David. Unto thee, Jehovah, do I lift up my soul.
Drottinn, ég sendi bæn mína upp til þín.
2 My God, I confide in thee; let me not be ashamed, let not mine enemies triumph over me.
Hafnaðu mér ekki, Drottinn, því að ég treysti þér. Láttu ekki óvini mína yfirbuga mig. Láttu þá ekki vinna sigur.
3 Yea, none that wait on thee shall be ashamed: they shall be ashamed that deal treacherously without cause.
Sá sem treystir Drottni, mun ekki verða til skammar en hinir ótrúu verða það.
4 Make me to know thy ways, O Jehovah; teach me thy paths.
Drottinn, sýndu mér þann veg sem ég á að ganga, bentu mér á réttu leiðina.
5 Make me to walk in thy truth, and teach me: for thou art the God of my salvation; on thee do I wait all the day.
Leiddu mig og kenndu mér því að þú ert sá eini Guð sem getur hjálpað. Á þig einan vona ég.
6 Remember, Jehovah, thy tender mercies and thy loving-kindnesses; for they are from everlasting.
Drottinn, minnstu ekki æskusynda minna. Líttu til mín miskunnaraugum og veittu mér náð.
7 Remember not the sins of my youth, nor my transgressions; according to thy loving-kindness remember thou me, for thy goodness' sake, Jehovah.
Minnstu mín í elsku þinni og gæsku, Drottinn minn.
8 Good and upright is Jehovah; therefore will he instruct sinners in the way:
Drottinn er góður og fús að vísa þeim rétta leið, sem villst hafa.
9 The meek will he guide in judgment, and the meek will he teach his way.
Hann sýnir þeim rétta leið sem leita hans með auðmjúku hjarta.
10 All the paths of Jehovah are loving-kindness and truth for such as keep his covenant and his testimonies.
Þeir sem hlýða Drottni fá að ganga á hans vegum og upplifa elsku hans og trúfesti.
11 For thy name's sake, O Jehovah, thou wilt indeed pardon mine iniquity; for it is great.
En Drottinn, hvað um syndir mínar? Æ, þær eru svo margar! Fyrirgef þú mér vegna elsku þinnar og nafni þínu til dýrðar.
12 What man is he that feareth Jehovah? him will he instruct in the way [that] he should choose.
Sá maður sem óttast Drottin – heiðrar hann og hlýðir honum – mun njóta leiðsagnar Guðs í lífinu.
13 His soul shall dwell in prosperity, and his seed shall inherit the earth.
Hann verður gæfumaður og börn hans erfa landið.
14 The secret of Jehovah is with them that fear him, that he may make known his covenant to them.
Drottinn sýnir trúnað og vináttu þeim sem óttast hann. Hann trúir þeim fyrir leyndarmálum sínum!
15 Mine eyes are ever toward Jehovah; for he will bring my feet out of the net.
Ég mæni á Drottin í von um hjálp, því að hann einn getur frelsað mig frá dauða.
16 Turn toward me, and be gracious unto me; for I am solitary and afflicted.
Kom þú, Drottinn, og miskunna mér, því að ég er hrjáður og hjálparlaus og
17 The troubles of my heart are increased: bring me out of my distresses;
vandi minn fer stöðugt vaxandi. Ó, frelsaðu mig úr neyð minni!
18 Consider mine affliction and my travail, and forgive all my sins.
Líttu á eymd mína og sársauka og fyrirgefðu mér syndir mínar!
19 Consider mine enemies, for they are many, and they hate me [with] cruel hatred.
Sjáðu óvini mína og hve þeir hata mig!
20 Keep my soul, and deliver me: let me not be ashamed; for I trust in thee.
Frelsaðu mig frá þessu öllu! Bjargaðu mér úr klóm þeirra! Láttu engan segja að ég hafi treyst þér án árangurs.
21 Let integrity and uprightness preserve me; for I wait on thee.
Láttu hreinskilni og heiðarleika vernda mig – já vera lífverði mína! Ég reiði mig á vernd þína.
22 Redeem Israel, O God, out of all his troubles.
Ó, Guð, frelsa þú Ísrael úr öllum nauðum hans.

< Psalms 25 >