< Psalms 150 >
1 Hallelujah! Praise God in his sanctuary; praise him in the firmament of his power.
Hallelúja! Lofið Drottin! Lofið hann í musteri hans, lofið hann á himnum.
2 Praise him in his mighty acts; praise him according to the abundance of his greatness.
Lofið hann fyrir máttarverk hans. Lofið hann fyrir mikilleik hátignar hans.
3 Praise him with the sound of the trumpet; praise him with lute and harp;
Lofið hann með lúðrablæstri, hörpu og gígju.
4 Praise him with the tambour and dance; praise him with stringed instruments and the pipe;
Lofið hann með strengjaleik og hjarðpípum.
5 Praise him with loud cymbals; praise him with high sounding cymbals.
Lofið hann með hljómandi skálabumbum, já og með hvellum skálabumbum!
6 Let everything that hath breath praise Jah. Hallelujah!
Allt sem andardrátt hefur lofi Drottin! Einnig þú! Hallelúja!