< Psalms 114 >

1 When Israel went out of Egypt, the house of Jacob from a people of strange language,
Í árdaga, þegar Ísraelsmenn flúðu Egyptaland, land hinnar framandi tungu,
2 Judah was his sanctuary, Israel his dominion.
varð Júda og Ísrael bústaður Guðs og ríki hans.
3 The sea saw it and fled, the Jordan turned back;
Hafið rauða sá þá koma og hopaði. Og áin Jórdan, hún stöðvaðist svo að þeir gátu gengið yfir.
4 The mountains skipped like rams, the hills like lambs.
Fjöllin hoppuðu eins og hrútar og hæðirnar sem lömb!
5 What ailed thee, thou sea, that thou fleddest? thou Jordan, that thou turnedst back?
Hvað olli því, þú rauða haf, að þú hopaðir til beggja hliða? Og hvers vegna, áin Jórdan, stöðvaðist rennsli þitt?
6 Ye mountains, that ye skipped like rams? ye hills, like lambs?
Og þið fjöll, hvers vegna hoppið þið eins og hrútar og þið hæðir sem lömb?
7 Tremble, thou earth, at the presence of the Lord, at the presence of the God of Jacob,
Nötra þú jörð frammi fyrir augliti Drottins, Guðs Jakobs,
8 Who turned the rock into a pool of water, the flint into a fountain of waters.
því að hann lét uppsprettu opnast á klettinum.

< Psalms 114 >