< Psalms 111 >

1 Hallelujah! I will celebrate Jehovah with [my] whole heart, in the council of the upright, and in the assembly.
Hallelúja! Ég þakka Guði máttarverk hans, já, í áheyrn og augsýn allrar þjóðarinnar.
2 Great are the works of Jehovah; sought out of all that delight in them.
Allir sem vilja, íhugi þetta ásamt mér.
3 His work is majesty and splendour, and his righteousness abideth for ever.
Því að máttarverkin lýsa mikilleika hans, hátign og eilífum kærleika.
4 He hath made his wonders to be remembered: Jehovah is gracious and merciful.
Hver getur gleymt dásemdarverkum hans, miskunn hans?
5 He hath given meat unto them that fear him; he is ever mindful of his covenant.
Hann annast þarfir þeirra sem honum treysta og gleymir ekki loforðum sínum.
6 He hath shewn his people the power of his works, to give them the heritage of the nations.
Hann sýndi mátt sinn er hann gaf þjóð sinni landið Ísrael – land sem margar þjóðir byggðu.
7 The works of his hands are truth and judgment; all his precepts are faithful:
Allt gerir hann af trúfesti og réttlæti og öll fyrirmæli hans eru áreiðanleg og góð,
8 Maintained for ever and ever, done in truth and uprightness.
gefin í kærleika og af réttvísi – þau munu standa að eilífu.
9 He sent deliverance unto his people; he hath commanded his covenant for ever: holy and terrible is his name.
Hann hefur frelsað þjóð sína og gert við hana eilífan sáttmála. Heilagt og óttalegt er nafn Drottins.
10 The fear of Jehovah is the beginning of wisdom; a good understanding have all they that do [his precepts]: his praise abideth for ever.
Hvernig öðlast menn visku? Með því fyrst að óttast og heiðra Guð og síðan með því að halda lög hans. Lofað sé nafn hans að eilífu.

< Psalms 111 >