< Psalms 137 >

1 A Psalm of David: to Jeremiah. Above the rivers of Babylon, there we sat and wept, while we remembered Zion.
Við sátum á bökkum Babylonsfljóts og minntumst Jerúsalem – og grétum.
2 By the willow trees, in their midst, we hung up our instruments.
Gígjurnar höfum við lagt til hliðar, hengt þær á greinar pílviðarins.
3 For, in that place, those who led us into captivity questioned us about the words of the songs. And those who carried us away said: “Sing us a hymn from the songs of Zion.”
Hvernig eigum við að geta sungið?
4 How can we sing a song of the Lord in a foreign land?
Samt heimta kúgarar okkar söng, vilja að við syngjum gleðiljóð frá Síon!
5 If I ever forget you, Jerusalem, let my right hand be forgotten.
Ef ég gleymi þér Jerúsalem, þá visni mín hægri hönd!
6 May my tongue adhere to my jaws, if I do not remember you, if I do not set Jerusalem first, as the beginning of my joy.
Ef ég elska annað umfram Jerúsalem, þá sé mér mátulegt að missa málið og tapa röddinni.
7 O Lord, call to mind the sons of Edom, in the day of Jerusalem, who say: “Despoil it, despoil it, even to its foundation.”
Ó, Drottinn, gleymdu ekki orðum Edómíta, daginn þegar Babyloníumenn hernámu Jerúsalem. „Rífið allt til grunna!“æptu þeir.
8 O daughter of Babylon, have pity. Blessed is he who will repay you with your payment, which you have paid to us.
Þú Babýlon, ófreskja eyðingarinnar, þú munt sjálf verða lögð í rúst. Lengi lifi þeir sem eyða þig – þig sem eyddir okkur.
9 Blessed is he who will take hold of your little ones and dash them against the rock.
Og heill þeim sem tekur ungbörn þín og slær þeim við stein!

< Psalms 137 >