< Psalms 60 >
1 For the end, for them that shall yet be changed; for an inscription by David for instruction, when he [had] burned Mesopotamia of Syria, and Syria Sobal, and Joab [had] returned and smitten [in] the valley of salt twelve thousand. O God, thou hast rejected and destroyed us; thou hast been angry, yet hast pitied us.
Þennan sálm orti Davíð þegar hann átti í ófriði við Sýrlendinga og óvíst var um úrslit. Þetta gerðist á sama tíma og Jóab, hershöfðingi Ísraels, vann sigur á 12.000 Edomítum í Saltdalnum. Þú Guð, hefur útskúfað okkur og brotið niður varnirnar. Þú hefur reiðst okkur og tvístrað. Drottinn sýndu aftur miskunn þína.
2 Thou hast shaken the earth, and troubled it; heal its breaches, for it has been shaken.
Þú lést landið skjálfa, sprungur opnuðust. Drottinn læknaðu það og græddu sárin.
3 Thou hast shewn thy people hard things: thou has made us drink the wine of astonishment.
Þú lést lýð þinn kenna á hörðu, við reikuðum eins og drukknir menn.
4 Thou hast given a token to them that fear thee, that they might flee from the bow. (Pause)
En nú hefur þú reist okkur herfána! Þangað stefnum við allir sem elskum þig.
5 That thy beloved ones may be delivered; save with thy right hand, and hear me.
Réttu út þína sterku hönd og frelsaðu okkur! Bjargaðu ástvinum þínum.
6 God has spoken in his holiness; I will rejoice, and divide Sicima, and measure out the valley of tents.
Guð hefur heitið hjálp. Hann hefur svarið það við heilagleika sinn! Er að undra þótt ég sé glaður?!
7 Galaad is mine, and Manasse is mine; and Ephraim is the strength of my head;
„Síkem, Súkkót, Gíleað, Manasse – allt er þetta mitt, “segir hann. „Júda gefur konung og Efraím varðmenn.
8 Judas is my king; Moab is the caldron of my hope; over Idumea will I stretch out my shoe; the Philistines have been subjected to me.
Móab er þjónn minn og Edóm þræll. Og yfir Filisteu æpi ég siguróp!“
9 Who will lead me into the fortified city? who will guide me as far a Idumea?
Hver fer með til Edóms, inn í víggirtar borgir hans?
10 Wilt not thou, O God, who hast cast us off? and wilt not thou, O God, go forth with our forces?
Guð! Hann sem áður útskúfaði og yfirgaf hersveitir okkar!
11 Give us help from trouble: for vain is the deliverance of man.
Drottinn, styð okkur gegn óvinunum, því að ekki hjálpa menn.
12 In God will we do valiantly; and he shall bring to nought them that harass us.
Með Guðs hjálp vinnum við stórvirki, hann mun fótum troða óvinina.