< Psalms 29 >
1 A Psalm of David [on the occasion] of the solemn assembly of the Tabernacle. Bring to the Lord, ye sons of God, bring to the Lord young rams; bring to the Lord glory and honour.
Þið englar Drottins, lofið hann í mætti hans og dýrð!
2 Bring to the Lord glory, [due] to his name; worship the lord in his holy court.
Lofið hann í mikilleik dýrðar hans, þeirri dýrð er stafar af nafni hans. Tilbiðjið hann í helgum skrúða.
3 The voice of the Lord is upon the waters: the God of glory has thundered: the Lord is upon many waters.
Raust Drottins fyllir himininn, hún kveður við eins og þruma!
4 The voice of the Lord is mighty; the voice of the Lord is full of majesty.
Rödd hans hljómar kröftuglega, hún hljómar af mikilleik og tign.
5 [There is] the voice of the Lord who breaks the cedars; the Lord will break the cedars of Libanus.
Hún fellir sedrustrén til jarðar og klýfur hin hávöxnu tré í Líbanon. Raust Drottins skekur fjöllin í Líbanon og hristir Hermonfjall.
6 And he will beat them small, [even] Libanus itself, like a calf; and the beloved one is as a young unicorn.
Hans vegna hoppa þau um eins og ungir kálfar!
7 [There is] a voice of the Lord who divides a flame of fire.
Rödd Drottins kveður við í eldingunni
8 A voice of the Lord who shakes the wilderness; the Lord will shake the wilderness of Cades.
og endurómar í eyðimörkinni sem nötrar endanna á milli.
9 The voice of the Lord strengthens the hinds, and will uncover the thickets: and in his temple every one speaks [of his] glory.
Raust Drottins skekur skógartrén, feykir burt laufi þeirra og lætur hindirnar bera fyrir tímann. Allir þeir sem standa í helgidómi hans segja: „Dýrð! Já, dýrð sé Drottni!“
10 The Lord will dwell on the waterflood: and the Lord will sit a king for ever.
Flóðið mikla var ógurlegt, en Drottinn er enn meiri! Og enn birtir hann mátt sinn og kraft.
11 The Lord will give strength to his people; the Lord will bless his people with peace.
Hann mun veita lýð sínum styrkleik og blessa hann með friði og velgengni.