< Psalms 82 >
1 A Psalm of Asaph. God presides in the divine assembly; He renders judgment among the gods:
Guð stígur fram á himnum. Hann segir: „Réttur er settur!“Síðan birtir hann úrskurð sinn gegn dómurum á jörðu.
2 “How long will you judge unjustly and show partiality to the wicked?
Hve lengi ætlið þið, dómarar, að sniðganga réttlætið? Hve lengi ætlið þið að draga taum hinna ranglátu?
3 Defend the cause of the weak and fatherless; uphold the rights of the afflicted and oppressed.
Kveðið upp réttláta dóma í málum hinna fátæku og föðurlausu, bágstöddu og þjáðu,
4 Rescue the weak and needy; save them from the hand of the wicked.
Losið fátæklingana úr klóm hinna guðlausu!
5 They do not know or understand; they wander in the darkness; all the foundations of the earth are shaken.
Þið eruð sljóir og fáfróðir og blindir. Þess vegna riðar þjóðfélagið til falls.
6 I have said, ‘You are gods; you are all sons of the Most High.’
Ég hef kallað ykkur „guði“og „syni hins hæsta“,
7 But like mortals you will die, and like rulers you will fall.”
en í raun og veru eruð þið aðeins dauðlegir menn. Þið munuð falla rétt eins og aðrir af höfðingjunum.
8 Arise, O God, judge the earth, for all the nations are Your inheritance.
Rís þú upp, ó Guð, og dæmdu jörðina. Þú hefur hana á valdi þínu og þjóðirnar eru í þinni hendi.