< Psalms 8 >

1 For the choirmaster. According to Gittith. A Psalm of David. O LORD, our Lord, how majestic is Your name in all the earth! You have set Your glory above the heavens.
Ó, Drottinn Guð, mikið er nafn þitt! Jörðin er full af dýrð þinni og himnarnir endurspegla mikilleik þinn.
2 From the mouths of children and infants You have ordained praise on account of Your adversaries, to silence the enemy and avenger.
Þú hefur kennt börnum að lofsyngja þér. Fyrirmynd þeirra og vitnisburður þaggi niður í óvinum þínum og valdi þeim skömm.
3 When I behold Your heavens, the work of Your fingers, the moon and the stars, which You have set in place—
Þegar ég horfi á himininn og skoða verk handa þinna, tunglið og stjörnurnar sem þú hefur skapað –
4 what is man that You are mindful of him, or the son of man that You care for him?
þá undrast ég að þú skulir minnast mannsins, láta þér umhugað um mannanna börn.
5 You made him a little lower than the angels; You crowned him with glory and honor.
Og líka, að þú lést manninn verða litlu minni en Guð! Krýndir hann sæmd og heiðri!
6 You made him ruler of the works of Your hands; You have placed everything under his feet:
Þú hefur sett hann yfir allt sem þú hefur skapað, allt er honum undirgefið:
7 all sheep and oxen, and even the beasts of the field,
Uxar og allur annar fénaður, villidýrin
8 the birds of the air and the fish of the sea, all that swim the paths of the seas.
fuglar og fiskar, já, allt sem í sjónum syndir.
9 O LORD, our Lord, how majestic is Your name in all the earth!
Ó, Drottinn Guð, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina!

< Psalms 8 >