< Psalms 64 >
1 For the choirmaster. A Psalm of David. Hear, O God, my voice of complaint; preserve my life from dread of the enemy.
Ó, Drottinn, hlustaðu á neyðaróp mitt, verndaðu mig!
2 Hide me from the scheming of the wicked, from the mob of workers of iniquity,
því að hópur af þorpurum og bófum hafa gert samsæri gegn mér.
3 who sharpen their tongues like swords and aim their bitter words like arrows,
Orð þeirra eru eins og rýtingur í bakið. Þeir hvæsa á mig og nísta hjarta mitt.
4 ambushing the innocent in seclusion, shooting suddenly, without fear.
Þeir senda mér kaldar kveðjur úr launsátri, vinna verk sín í skyndi, eru hvergi smeykir.
5 They hold fast to their evil purpose; they speak of hiding their snares. “Who will see them?” they say.
Þeir sitja á svikráðum. Hittast á laun og leggja gildrur fyrir aðra. „Þetta sér enginn, “segja þeir.
6 They devise injustice and say, “We have perfected a secret plan.” For the inner man and the heart are mysterious.
Þeir upphugsa ill verk og segja „Nú er allt klappað og klárt!“Hjörtu þeirra fyllast illsku og svikum.
7 But God will shoot them with arrows; suddenly they will be wounded.
En Guð mun slá þá til jarðar. Eins og hendi sé veifað hittir örin þá
8 They will be made to stumble, their own tongues turned against them. All who see will shake their heads.
Tunga þeirra verður þeim að falli. Menn hrista höfuðið yfir þeim og
9 Then all mankind will fear and proclaim the work of God; so they will ponder what He has done.
ótta slær á alla. Þeir játa mikilleik Guðs og hans voldugu verk, gefa gætur að því sem hann gerir.
10 Let the righteous rejoice in the LORD and take refuge in Him; let all the upright in heart exult.
En hinir trúuðu munu fagna í Drottni, leita hjálpar hans og hrósa sigri með honum.