< Psalms 47 >

1 For the choirmaster. A Psalm of the sons of Korah. Clap your hands, all you peoples; shout unto God with a voice of triumph.
Komið allar þjóðir! Klappið saman höndum af gleði! Hrópið af fögnuði fyrir Guði!
2 How awesome is the LORD Most High, the great King over all the earth!
Drottinn er æðri öllum guðum. Hann er ógurlegur. Honum verður ekki með orðum lýst. Hann er konungur til endimarka jarðarinnar.
3 He subdues nations beneath us, and peoples under our feet.
Hann hefur beygt þjóðir undir sig
4 He chooses our inheritance for us, the pride of Jacob, whom He loves.
og valið úr yndislegt land og gefið okkur, þjóð sinni, Ísrael.
5 God has ascended amid shouts of joy, the LORD with the sound of the horn.
Guð er stiginn upp með miklu hrópi og hvellum lúðurhljómi.
6 Sing praises to God, sing praises; sing praises to our King, sing praises!
Lofsyngið Guði, konungi okkar. Já, syngið lofgjörðarsöng fyrir konunginn,
7 For God is King of all the earth; sing profound praises to Him.
konung allrar jarðarinnar. Lofsyngið Guði!
8 God reigns over the nations; God is seated on His holy throne.
Hann ríkir yfir þjóðunum. Hann situr á hásæti sínu.
9 The nobles of the nations have assembled as the people of the God of Abraham; for the shields of the earth belong to God; He is highly exalted.
Leiðtogar heimsins koma og taka undir lofgjörðina með lýð Guðs Abrahams. Skjaldarmerki þjóðanna eru sigurtákn hans. Hann er mjög upphafinn. Hann er konungur alls heimsins.

< Psalms 47 >