< Psalms 138 >
1 Of David. I give You thanks with all my heart; before the gods I sing Your praises.
Drottinn, ég þakka þér af öllu hjarta! Ég vil lofsyngja þér í áheyrn englanna á himnum.
2 I bow down toward Your holy temple and give thanks to Your name for Your loving devotion and Your faithfulness; You have exalted Your name and Your word above all else.
Ég vil falla fram fyrir þínu heilaga musteri, þakka þér elsku þína og trúfesti, og loforð þín sem þú hefur innsiglað með þínu mikilfenglega nafni.
3 On the day I called, You answered me; You emboldened me and strengthened my soul.
Þegar ég bið, þá heyrir þú bænir mínar, styrkir mig og hughreystir.
4 All the kings of the earth will give You thanks, O LORD, when they hear the words of Your mouth.
Konungar jarðarinnar skulu þakka þér, Drottinn, því að allir heyra þeir rödd þína.
5 They will sing of the ways of the LORD, for the glory of the LORD is great.
Já, þeir skulu syngja um verk Drottins, því að mikil er dýrð hans.
6 Though the LORD is on high, He attends to the lowly; but the proud He knows from afar.
En þótt Drottinn sé mikill, þá lýtur hann að hinum lítilmótlegu, en hrokafullir halda sig fjarri.
7 If I walk in the midst of trouble, You preserve me from the anger of my foes; You extend Your hand, and Your right hand saves me.
Þótt ég sé umvafinn erfiðleikum, muntu sjá um að allt fari vel. Þú réttir fram hnefann gegn óvinum mínum. Kraftur þinn mun frelsa mig.
8 The LORD will fulfill His purpose for me. O LORD, Your loving devotion endures forever— do not abandon the works of Your hands.
Drottinn mun leysa úr öllum mínum málum – því að Drottinn, miskunn þín varir að eilífu. Yfirgef mig ekki, því að ég er verk handa þinna.