< Psalms 125 >

1 A song of ascents. Those who trust in the LORD are like Mount Zion. It cannot be moved; it abides forever.
Þeir sem treysta Drottni eru eins og Síonfjall, þeir haggast ekki.
2 As the mountains surround Jerusalem, so the LORD surrounds His people, both now and forevermore.
Fjöllin umhverfis Jerúsalem eru henni til verndar, eins er Drottinn, hann umlykur og verndar sitt fólk.
3 For the scepter of the wicked will not rest upon the land allotted to the righteous, so that the righteous will not put forth their hands to injustice.
Ekki skulu óguðlegir drottna yfir trúuðum, né réttlátir þvingaðir til illverka.
4 Do good, O LORD, to those who are good, and to the upright in heart.
Ó, Drottinn, gerðu vel við þá sem góðir eru, þá sem leitast við að gera vilja þinn,
5 But those who turn to crooked ways the LORD will banish with the evildoers. Peace be upon Israel.
en útrýmdu illgjörðamönnum. Láttu frið og velgengni ríkja í Ísrael.

< Psalms 125 >