< Psalms 110 >
1 A Psalm of David. The LORD said to my Lord: “Sit at My right hand until I make Your enemies a footstool for Your feet.”
Guð sagði við minn Drottin – við Krist: „Þú skalt ráða og ríkja mér við hlið. Ég mun sigra óvini þína og láta þá þjóna þér.“
2 The LORD extends Your mighty scepter from Zion: “Rule in the midst of Your enemies.”
Guð hefur reist þér hásæti í Jerúsalem og þaðan muntu drottna yfir óvinum þínum.
3 Your people shall be willing on Your day of battle. Arrayed in holy splendor, from the womb of the dawn, to You belongs the dew of Your youth.
Þegar konungsvald þitt verður lýðum ljóst, mun þjóð þín flýta sér á þinn fund og æskufólk þitt íklæðast helgum skrúða. Eins og döggin er ný á hverjum morgni, eins mun styrkur minn endurnýjast dag eftir dag.
4 The LORD has sworn and will not change His mind: “You are a priest forever in the order of Melchizedek.”
Guð hefur unnið mér eið – og hann iðrast þess ekki – að þú ert prestur að eilífu að hætti Melkísedeks.
5 The Lord is at Your right hand; He will crush kings in the day of His wrath.
Guð er þér til hægri handar til að vernda þig. Þegar reiðidómur hans verður birtur mun hann fella marga konunga til jarðar.
6 He will judge the nations, heaping up the dead; He will crush the leaders far and wide.
Hann mun refsa þjóðunum, lík þeirra munu liggja út um allt. Hann mun mölva höfuð þeirra.
7 He will drink from the brook by the road; therefore He will lift up His head.
Á leiðinni drekkur hann úr lindinni við veginn og ber höfuðið hátt.