< Psalms 101 >
1 A Psalm of David. I will sing of Your loving devotion and justice; to You, O LORD, I will sing praises.
Ég vil syngja um réttlætið og miskunnsemina. Ég vil lofsyngja þér, ó Guð!
2 I will ponder the way that is blameless— when will You come to me? I will walk in my house with integrity of heart.
Ég, konungurinn, vil kappkosta að lifa heiðarlega og ganga um heimili mitt í grandvarleik – hjálpaðu mér til þess!
3 I will set no worthless thing before my eyes. I hate the work of those who fall away; it shall not cling to me.
Gefðu mér að forðast allt sem er gróft og ljótt – að fyrirlíta hið illa.
4 A perverse heart shall depart from me; I will know nothing of evil.
Já, ég vil ekki vera sjálfselskur og vondur.
5 Whoever slanders his neighbor in secret, I will put to silence; the one with haughty eyes and a proud heart, I will not endure.
Ég umber ekki þá sem baktala nágranna sinn, og hroka og dramb mun ég ekki þola.
6 My eyes favor the faithful of the land, that they may dwell with me; he who walks in the way of integrity shall minister to me.
Ég leita uppi réttláta menn í landinu og kalla þá til starfa, að þeir búi hjá mér, – þeir einir sem grandvarir eru.
7 No one who practices deceit shall dwell in my house; no one who tells lies shall stand in my presence.
Svikara og lygara þoli ég ekki í mínum húsum.
8 Every morning I will remove all the wicked of the land, that I may cut off every evildoer from the city of the LORD.
Ég þagga niður í illmennunum í landinu og útrými úr borginni öllum óguðlegum.