< Luke 12 >
1 In the mean time, when myriads of the people had come together, so that they trod one upon another, he began to say to his disciples first of all: Beware of the leaven of the Pharisees, which is hypocrisy.
Fólk flykktist nú að honum tugþúsundum saman, svo að hver tróð annan undir. Þá tók hann að tala við lærisveinana og sagði: „Varið ykkur á faríseunum. Þeir þykjast vera góðir, en svo er ekki. Slíka hræsni er þó ekki hægt að dylja mjög lengi.
2 For there is nothing covered, which shall not be revealed, and hid, which shall not be made known.
Hún verður eins augljós og gerið í deiginu.
3 Wherefore, what you have spoken in the darkness, shall be heard in the light; and what you have spoken in the ear in closets, shall be proclaimed upon the house-tops.
Allt sem sagt er í myrkrinu, heyrist í birtunni, og það sem þið hafið pískrað í skúmaskotum, verður hrópað af húsþökum svo allir heyri!
4 But I say to you, my friends, Fear not them that kill the body, and after that have no more that they can do.
Vinir mínir, verið ekki hræddir við þá sem geta deytt líkamann, þeir geta ekki meira og hafa ekkert vald yfir sálinni.
5 But I will show you whom you shall fear: Fear him who, after he has killed, has authority to cast into hell; yes, I say to you, Fear him. (Geenna )
Ég skal segja ykkur hvern þið eigið að óttast – það er Guð. Hann hefur vald til að taka líf ykkar og kasta ykkur í helvíti. (Geenna )
6 Are not five sparrows sold for two farthings? yet not one of them is forgotten before God.
Hvað kosta fimm spörfuglar? Varla meira en tvo smápeninga? Samt gleymir Guð engum þeirra.
7 But even the hairs of your head are all numbered. Fear not, therefore; you are of more value than many sparrows.
Hann veit líka hve mörg hár eru á höfði ykkar! Verið ekki kvíðafullir, því að þið eruð miklu meira virði í hans augum en margir spörvar.
8 And I further say to you, Whoever confesses me before men, him will the Son of man also confess before the angels of God.
Ég segi ykkur: Hvern þann sem játar trú á mig frammi fyrir mönnunum, mun ég, Kristur, viðurkenna frammi fyrir englum Guðs.
9 But he that denies me before men, shall be denied before the angels of God.
En þeim sem afneitar mér frammi fyrir mönnunum, mun verða afneitað frammi fyrir englum Guðs.
10 And whoever shall speak a word against the Son of man, it shall be forgiven him; but he that speaks impiously against the Holy Spirit, shall not be forgiven.
Þeir sem lastmæla mér geta þó fengið fyrirgefningu, en þeim sem lastmæla heilögum anda mun aldrei verða fyrirgefið.
11 When they bring you to the synagogues, and to rulers and authorities, be not anxious how or what you shall answer, or what you shall say;
Þegar þið verðið að svara til saka frammi fyrir leiðtogum þjóðarinnar og forstöðumönnum samkomuhúsanna, verið þá ekki áhyggjufullir yfir því hvað þið eigið að segja til varnar.
12 for the Holy Spirit shall teach you in that hour what you ought to say.
Því að heilagur andi mun gefa ykkur rétt orð á réttum tíma.“
13 And a certain one of the multitude said to him: Teacher, speak to my brother, that he divide the inheritance with me.
Þá kallaði einhver úr mannþrönginni: „Herra, segðu bróður mínum að skipta með okkur föðurarfi okkar.“
14 But he said to him: Man, who made me a judge or a divider over you?
„Heyrðu vinur, “svaraði Jesús, „hver setti mig dómara og skiptaráðanda yfir ykkur?
15 And he said to them: Take heed and beware of covetousness; for a man’s life depends not on the abundance of his possessions.
Gætið ykkar! Sækist ekki stöðugt eftir því sem þið eigið ekki. Lífið er ekki tryggt með eignunum, jafnvel þótt miklar séu.“
16 And he spoke a parable to them, saying: The farm of a certain rich man brought forth plentifully.
Síðan sagði hann þeim dæmisögu: „Ríkur maður átti gott bú og fékk mikla uppskeru.
17 And he reasoned within himself, saying: What shall I do? for I have no place in which I can store my fruits.
Hlöðurnar voru yfirfullar, svo að hann kom ekki öllu fyrir. Hann hugsaði málið.
18 And he said: This will I do: I will pull down my barns and I will build larger ones; and there I will store ail my produce, and my good things;
„Nú veit ég hvað ég geri, “sagði hann við sjálfan sig. „Ég ríf þessar hlöður og byggi aðrar stærri og þá verður nóg pláss!
19 and I will say to my soul: Soul, you have many good things laid up for many years; take your ease, eat, drink, be merry.
Eftir það fer ég mér hægt og segi við sjálfan mig: Jæja vinur, nú áttu birgðir til margra ára. Nú skaltu hvílast og njóta lífsins svo um munar.“
20 But God said to him: Senseless man, this night shall your soul be required of you; and who shall have the things which you have provided?
En Guð sagði við hann: „Heimskingi! Í nótt muntu deyja og hver fær þá allt sem þú hefur eignast?“
21 So is he that lays up treasure for him self, and is not rich toward God.
Þannig fer fyrir þeim sem safnar auðæfum, en er ekki ríkur hjá Guði.“
22 And he said to his disciples: For this reason I say to you, Be not anxious for your life, what you shall eat; nor for your body, what you shall put on.
Jesús sagði við lærisveina sína: „Hafið ekki áhyggjur af því hvort þið hafið nóg að borða eða föt til að vera í.
23 Life is a greater gift than food, and the body, than clothing.
Lífið er miklu meira en föt og fæði.
24 Consider the ravens, that they neither sow nor reap; which have neither storehouse nor granary; yet God feeds them: you are of far more value than the birds.
Sjáið hrafnana. Þeir sá hvorki né uppskera og ekki hafa þeir forðabúr né hlöður, en samt komast þeir af, því að Guð fæðir þá. Þið eruð miklu dýrmætari en fuglarnir í augum Guðs!
25 Which of you, by his anxiety, can add one span to his life?
Hvaða vit er í áhyggjum? Gera þær eitthvert gagn? Geta þær lengt líf þitt um einn dag? Nei, sannarlega ekki!
26 If, therefore, you can not do that which is the least, why are you anxious about the rest?
Til hvers er þá að hafa áhyggjur, fyrst þær geta ekki komið slíkum smámunum til leiðar?
27 Consider the lilies, how they grow. They toil not, they spin not; yet I say to you, that Solomon in all his glory was not clothed like one of these.
Lítið á liljurnar! Þær hvorki vinna né spinna, en samt komst Salómon í öllum sínum skrúða ekki í samjöfnuð við þær.
28 If, then, God so clothes the herb of the field, which to-day is, and to-morrow is cast into the oven, will he not much more clothe you, O you of little faith?
Þið efasemdamenn! Hvers vegna haldið þið að Guð muni ekki sjá ykkur fyrir fötum, hann sem skrýðir blómin, sem standa í dag, en falla á morgun?
29 And seek not what you shall eat, or what you shall drink, and be not in anxious suspense.
Verið ekki heldur kvíðnir vegna matar, hvað þið eigið að borða eða drekka. Nei, hafið ekki áhyggjur af því,
30 For all these things the nations of the world seek after; but your Father knows that you have need of these things.
það gera hinir guðlausu, en faðirinn á himnum veit hvers þið þurfið með.
31 But seek the kingdom of God, and all these things shall be given you in addition.
Ef þið leitið vilja Guðs með líf ykkar framar öllu öðru, þá annast hann þarfir ykkar frá degi til dags.
32 Fear not, little flock, for it is your Father’s good pleasure to give you the kingdom.
Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því faðirinn hefur gefið ykkur ríki sitt.
33 Sell what you have, and be charitable. Make for yourselves purses that do not become old, an unfailing treasure in the heavens, where no thief comes near, and no moth corrupts.
Seljið eigur ykkar og gefið þeim sem þurfandi eru og þá munuð þið eignast ótæmandi fjársjóð á himnum! Slíkur fjársjóður mun aldrei rýma né skemmast, því þar eru hvorki þjófar né verðbólga.
34 For where your treasure is, there will your heart be also.
Þar sem fjársjóður þinn er, þar mun og hugur þinn vera.
35 Let your loins be girded, and your lamps burning;
Verið viðbúin, alklædd og reiðubúin til starfa,
36 and be like men that are waiting for their lord, when he shall return from the wedding; that, when he comes and knocks, they may open for him immediately.
því að húsbóndi ykkar er væntanlegur úr brúðkaupinu. Verið viðbúin að opna dyrnar og hleypa honum inn um leið og hann ber að dyrum.
37 Blessed are those servants whom their lord, when he comes, shall find watching. Verily I say to you, That he will gird himself and make them recline at table, and will come forth and serve them.
Þeir sem eru viðbúnir og bíða komu hans hafa ástæðu til að hlakka til. Hann mun sjálfur leiða þá til sætis og meira að segja þjóna þeim til borðs, en þeir fá að njóta matarins í næði.
38 And if he shall come in the second watch, and if he shall come in the third watch, and find them thus, blessed are those servants.
Ef til vill kemur hann klukkan níu að kvöldi, eða þá á miðnætti. En hvort sem hann kemur þá eða síðar verður mikil gleði hjá þeim þjónum, sem viðbúnir verða.
39 But know this, that if the master of the house had known at what hour the thief comes, he would have watched, and would not have suffered his house to be broken through.
Ef þeir vissu nákvæmlega hvenær hann kæmi, mundu þeir allir vera viðbúnir, rétt eins og þeir væru á verði, ef von væri á þjófi.
40 Be you, therefore, ready also; for at an hour when you think not, the Son of man comes.
Verið því ávallt viðbúin, því að ég, Kristur, kem fyrirvaralaust.“
41 Then Peter said to him: Lord, dost them speak this parable to us, or also to all?
Þá spurði Pétur: „Herra, segir þú þetta aðeins við okkur eða á það við um alla?“
42 And the Lord said: Who, then, is that faithful and wise steward, whom his lord shall make ruler over his servants, to give them their portion of food at the proper time?
Drottinn svaraði: „Orð mín eiga erindi til allra þeirra sem trúir eru og grandvarir, þeirra sem húsbóndinn hefur falið þá ábyrgð að annast hina þjónana. En húsbóndinn mun snúa aftur og sjái hann þá að þjónninn hefur verið samviskusamur, mun hann launa honum. Hann mun setja hann yfir allar eigur sínar!
43 Blessed is that servant whom his lord, when he comes, shall find so doing.
44 Of a truth, I say to you, that he will make him ruler over all that he has.
45 But if that servant shall say in his heart, My lord delays his coming, and shall begin to strike the men-servants and the maid-servants, and to eat and to drink, and to be drunk;
En hugsi þjónninn sem svo: Húsbóndi minn er ekki væntanlegur nærri strax. Tekur síðan upp á því að berja fólkið sem hann á að annast og eyða tímanum í svall og samkvæmislíf.
46 the lord of that servant will come in a day in which he looks not for him, and at an hour which he knows not; and will cut him asunder, and appoint him his portion with the unfaithful.
Þá mun húsbóndi hans koma fyrirvaralaust og lífláta hann, því að það er hlutskipti hinna ótrúu.
47 And that servant who knew his lord’s will, but made no preparation, nor did according to his will, shall be beaten with many stripes;
Sá maður fær þunga refsingu, því að hann gerði ekki skyldu sína þótt hann vissi hver hún væri.
48 but he that knew not, and did things worthy of stripes, shall be beaten with few. To whomever much has been given, of him shall much be required; and to whom men have intrusted much, of him will they ask the more.
Sá sem hins vegar gerir rangt án þess að vita það, hlýtur aðeins væga refsingu. Mikils verður krafist af þeim sem mikið hafa hlotið, því að ábyrgð þeirra er meiri en hinna.
49 I have come to send fire on the earth; and how greatly do I wish that it were already kindled!
Ég kom til þess að kveikja eld á jörðinni. Ó, hve ég vildi að hann væri þegar kveiktur!
50 I have an immersion with which to be immersed, and how distressed I am till it be accomplished!
Hræðileg skírn bíður mín og ég er angistarfullur uns henni er lokið.
51 Do you think that I have come to give peace in the earth? I toll you, No; but rather dissension.
Haldið þið að ég hafi komið til að stilla til friðar á jörðinni? Nei! Nærvera mín veldur sundrungu og deilum.
52 For from this time forth there shall be five in one house at variance, three with two, and two with three.
Upp frá þessu munu fjölskyldur klofna: Þrír með mér og tveir á móti – eða öfugt.
53 The father shall be at variance with the son, and the son with the father; the mother with the daughter, and the daughter with the mother; the mother-in-law with her daughter-in-law, and the daughter-in-law with her mother-in-law.
Faðir mun taka sína afstöðu, en sonurinn aðra. Móðir og dóttir verða ósammála og tengdadóttirin mun hafna áliti hinnar virtu tengdamóður.“
54 And he said also to the multitudes: When you see the cloud rising from the west, you immediately say, There comes a shower: and so it is.
Síðan sneri hann sér að mannfjöldanum og sagði: „Þegar þið sjáið ský myndast í vestri, segið þið: „Nú kemur skúr, “– og það er alveg rétt.
55 And when the south wind blows, you say, There will be heat: and it comes to pass.
Sé hann suðlægur, þá segið þið: „Það verður þurrt í dag, “og það er líka rétt.
56 Hypocrites, you know how to judge of the face of the earth, and of the heavens; but how is it that you do not judge of this time?
Hræsnarar! Þið eigið gott með að átta ykkur á veðrinu, en þið virðið ekki viðlits þær viðvaranir sem alls staðar blasa við, og boða erfiða tíma.
57 And why even of yourselves do you not judge what is right?
Hvers vegna viljið þið ekki gera ykkur grein fyrir staðreyndum?
58 For when you are going with your opponent at law to the ruler, while you are on the way, endeavor to be delivered from him, lest he drag you to the judge, and the judge deliver you to the collector, and the collector throw you into prison.
Segjum svo að þú sért á leið til réttarins ásamt ákæranda þínum. Reyndu þá að sættast við hann áður en dómarinn fær málið í hendur, því að hann mun áreiðanlega dæma þig í fangelsi
59 I say to you, You shall not come out thence, till you have paid the very last mite.
og þaðan losnarðu ekki fyrr en þú hefur greitt síðustu krónuna.“