< Psalms 113 >

1 Praise ye Jehovah. Praise, O ye servants of Jehovah, Praise the name of Jehovah.
Hallelúja! Þið þjónar Drottins, lofið nafn hans.
2 Blessed be the name of Jehovah From this time forth and for evermore.
Lofað sé nafn hans um aldur og ævi!
3 From the rising of the sun unto the going down of the same Jehovah’s name is to be praised.
Vegsamið hann frá sólarupprás til sólarlags!
4 Jehovah is high above all nations, And his glory above the heavens.
Því að hann er hátt upphafinn yfir þjóðirnar og dýrð hans er himnunum hærri.
5 Who is like unto Jehovah our God, That hath his seat on high,
Hver kemst í samjöfnuð við Guð hinn hæsta?
6 That humbleth himself to behold [The things that are] in heaven and in the earth?
Hann situr hátt og horfir niður á himin og jörð.
7 He raiseth up the poor out of the dust, And lifteth up the needy from the dunghill;
Hann reisir hinn fátæka úr skítnum, leiðir hinn hungraða frá sorphaugnum
8 That he may set him with princes, Even with the princes of his people.
og fær þeim sæti með tignarmönnum!
9 He maketh the barren woman to keep house, [And to be] a joyful mother of children. Praise ye Jehovah.
Fyrir hans hjálp verður hún hamingjusöm móðir – konan sem ekki gat fætt manni sínum börn. Hallelúja! Lof sé Drottni!

< Psalms 113 >