< Psalms 14 >
1 For the Chief Musician. By David. The fool has said in his heart, “There is no God.” They are corrupt. They have done abominable deeds. There is no one who does good.
En sá heimskingi sem segir: „Guð er ekki til!“Sá er líka bæði illur og spilltur og einskis góðs af honum að vænta.
2 The LORD looked down from heaven on the children of men, to see if there were any who understood, who sought after God.
Drottinn horfir niður af himnum og virðir fyrir sér mennina, hvort einhver sé skynsamur og geri vilja hans.
3 They have all gone aside. They have together become corrupt. There is no one who does good, no, not one.
Nei, það gerir enginn þeirra. Allir eru þeir viknir af leið, allir spilltir af synd. Enginn er raunverulega góður, ekki einn einasti!
4 Have all the workers of iniquity no knowledge, who eat up my people as they eat bread, and do not call on the LORD?
Þeir kúga og kvelja þjóð mína og dettur ekki í hug að ákalla mig! Skyldu þeir ekki fá að kenna á því illgjörðamennirnir?
5 There they were in great fear, for God is in the generation of the righteous.
Þeir munu óttast þegar þeir sjá að Guð er með þeim sem elska hann.
6 You frustrate the plan of the poor, because the LORD is his refuge.
Hann er skjól hinna hrjáðu og hógværu þegar illgjörðamenn ofsækja þá.
7 Oh that the salvation of Israel would come out of Zion! When the LORD restores the fortunes of his people, then Jacob shall rejoice, and Israel shall be glad.
Ó, að lausnardagur þeirra væri nú þegar kominn! Að Guð kæmi frá bústað sínum á Síon til bjargar þjóð sinni. En sá gleðidagur þegar Drottinn frelsar Ísrael!