< Matthew 10 >
1 He called to himself his twelve disciples, and gave them authority over unclean spirits, to cast them out, and to heal every disease and every sickness.
Jesús kallaði nú til sín tólf af lærisveinum sínum, gaf þeim vald til að reka út illa anda og lækna hvers konar sjúkdóma.
2 Now the names of the twelve apostles are these. The first, Simon, who is called Peter; Andrew, his brother; James the son of Zebedee; John, his brother;
Nöfn þessara tólf lærisveina eru: Símon (einnig kallaður Pétur), Andrés (bróðir Péturs), Jakob Sebedeusson, Jóhannes (bróðir Jakobs), Filippus, Bartólómeus, Tómas, Matteus (skattheimtumaðurinn), Jakob Alfeusson, Taddeus, Símon (en hann var meðlimur róttæks stjórnmálaflokks sem kallaðist Selótar) og Júdas Ískaríot (sá sem síðar sveik hann).
3 Philip; Bartholomew; Thomas; Matthew the tax collector; James the son of Alphaeus; Lebbaeus, who was also called Thaddaeus;
4 Simon the Zealot; and Judas Iscariot, who also betrayed him.
5 Jesus sent these twelve out and commanded them, saying, “Do not go among the Gentiles, and do not enter into any city of the Samaritans.
Jesús sendi þá af stað og gaf um leið þessi fyrirmæli: „Farið hvorki til heiðingja né Samverja.
6 Rather, go to the lost sheep of the house of Israel.
Farið aðeins til Ísraelsmanna – hinna týndu sauða Guðs þeirra á meðal.
7 As you go, preach, saying, ‘The Kingdom of Heaven is at hand!’
Segið þeim að ríki himnanna sé nálægt.
8 Heal the sick, cleanse the lepers, and cast out demons. Freely you received, so freely give.
Læknið sjúka og holdsveika, vekið upp dauða og rekið út illa anda. Gefið á sama hátt og þið hafið þegið!
9 Do not take any gold, silver, or brass in your money belts.
Takið ekki með ykkur peninga,
10 Take no bag for your journey, neither two coats, nor sandals, nor staff: for the laborer is worthy of his food.
föt né skó til skiptanna og jafnvel ekki göngustaf. Þeir sem njóta hjálpar ykkar munu annast ykkur.
11 Into whatever city or village you enter, find out who in it is worthy, and stay there until you go on.
Þegar þið komið inn í bæ eða þorp, reynið þá að finna einhvern sem er opinn fyrir Guði og gistið þar uns þið farið til næsta þorps.
12 As you enter into the household, greet it.
Þegar þið beiðist gistingar þá blessið heimilið, sé það guðrækið, en ef ekki, haldið þá blessuninni fyrir sjálfa ykkur.
13 If the household is worthy, let your peace come on it, but if it is not worthy, let your peace return to you.
14 Whoever does not receive you or hear your words, as you go out of that house or that city, shake the dust off your feet.
Ef eitthvert þorp eða heimili vill ekki taka við ykkur, dustið þá rykið af fótum ykkar um leið og þið farið þaðan.
15 Most certainly I tell you, it will be more tolerable for the land of Sodom and Gomorrah in the day of judgment than for that city.
Ég segi ykkur satt: Þeim stað mun verr farnast á dómsdegi en borgunum guðlausu, Sódómu og Gómorru.
16 “Behold, I send you out as sheep among wolves. Therefore be wise as serpents and harmless as doves.
Ég sendi ykkur sem lömb á meðal úlfa. Verið því kænir sem höggormar en falslausir sem dúfur.
17 But beware of men, for they will deliver you up to councils, and in their synagogues they will scourge you.
Gætið að! Þið munuð verða handteknir, yfirheyrðir og húðstrýktir í samkomuhúsunum.
18 Yes, and you will be brought before governors and kings for my sake, for a testimony to them and to the nations.
Þið verðið jafnvel að svara til saka frammi fyrir stjórnvöldum mín vegna. Þá fáið þið tækifæri til að segja þeim frá mér – vitna um mig frammi fyrir heiminum.
19 But when they deliver you up, do not be anxious how or what you will say, for it will be given you in that hour what you will say.
Þegar þið verðið handteknir, hafið þá engar áhyggjur af því hvernig þið eigið að verja mál ykkar, því ykkur verða gefin rétt orð á réttum tíma.
20 For it is not you who speak, but the Spirit of your Father who speaks in you.
Það verða ekki þið sem talið, heldur mun andi föður ykkar á himnum tala í ykkur!
21 “Brother will deliver up brother to death, and the father his child. Children will rise up against parents and cause them to be put to death.
Bróðir mun svíkja bróður sinn í dauðann og feður börn sín. Börn munu einnig rísa gegn foreldrum sínum til að lífláta þá!
22 You will be hated by all men for my name’s sake, but he who endures to the end will be saved.
Allir munu hata ykkur vegna þess að þið tilheyrið mér, en þeir sem standa stöðugir allt til enda munu frelsast.
23 But when they persecute you in this city, flee into the next, for most certainly I tell you, you will not have gone through the cities of Israel until the Son of Man has come.
Þegar þið mætið ofsóknum í einhverri borg, skuluð þið flýja til þeirrar næstu. Ég mun koma aftur áður en þið hafið náð til þeirra allra!
24 “A disciple is not above his teacher, nor a servant above his lord.
Nemandi er ekki fremri kennara sínum. Og þjónninn er ekki settur yfir húsbónda sinn.
25 It is enough for the disciple that he be like his teacher, and the servant like his lord. If they have called the master of the house Beelzebul, how much more those of his household!
Nemandinn á hlutdeild í kjörum kennara síns og þjónninn húsbónda síns. En hvernig mun fara fyrir ykkur, fyrst ég, húsbóndinn, hef verið kallaður Satan?
26 Therefore do not be afraid of them, for there is nothing covered that will not be revealed, or hidden that will not be known.
Óttist ekki þá sem hafa í hótunum við ykkur, því að sannleikurinn mun koma í ljós.
27 What I tell you in the darkness, speak in the light; and what you hear whispered in the ear, proclaim on the housetops.
Það sem ég segi ykkur í rökkrinu, skuluð þið kalla að morgni og það sem ég hvísla í eyru ykkar, skuluð þið hrópa á húsþökum!
28 Do not be afraid of those who kill the body, but are not able to kill the soul. Rather, fear him who is able to destroy both soul and body in Gehenna (Geenna ).
Óttist ekki þá sem aðeins geta deytt líkama ykkar, en megna ekki að skaða sálina. Óttist Guð, því að hann getur tortímt sál og líkama í helvíti. (Geenna )
29 “Are not two sparrows sold for an assarion coin? Not one of them falls to the ground apart from your Father’s will.
Vitið þið verðið á spörfuglum? Fást ekki tveir fyrir einn smápening? Ekki einn einasti þeirra fellur til jarðar án vitundar föður ykkar.
30 But the very hairs of your head are all numbered.
Hann veit meira að segja hve hárin eru mörg á höfði ykkar!
31 Therefore do not be afraid. You are of more value than many sparrows.
Verið því ekki kvíðafullir. Þið eruð dýrmætari í augum Guðs en margir spörfuglar.
32 Everyone therefore who confesses me before men, I will also confess him before my Father who is in heaven.
Hvern þann sem viðurkennir mig sem vin sinn fyrir mönnum mun ég viðurkenna sem vin minn fyrir föður mínum á himnum.
33 But whoever denies me before men, I will also deny him before my Father who is in heaven.
En hverjum þeim sem afneitar mér fyrir mönnum, mun ég afneita fyrir föður mínum á himnum.
34 “Do not think that I came to send peace on the earth. I did not come to send peace, but a sword.
Haldið ekki að ég sé hér til að koma á friði á jörðu – nei, þvert á móti.
35 For I came to set a man at odds against his father, and a daughter against her mother, and a daughter-in-law against her mother-in-law.
Ég kom til að gera son ósáttan við föður sinn, dóttur ósátta við móður sína og tengdadóttur við tengdamóður sína.
36 A man’s foes will be those of his own household.
Heimilismennirnir verða óvinir húsbónda síns.
37 He who loves father or mother more than me is not worthy of me; and he who loves son or daughter more than me is not worthy of me.
Ef þið elskið föður ykkar eða móður meira en mig, þá eruð þið ekki verðir þess að tilheyra mér. Sama er að segja ef þið elskið son ykkar eða dóttur meira en mig.
38 He who does not take his cross and follow after me is not worthy of me.
Sá sem ekki vill deyja sjálfum sér og fylgja mér er mín ekki verður.
39 He who seeks his life will lose it; and he who loses his life for my sake will find it.
Sá sem vill njóta lífsins sjálfs sín vegna, mun glata því, en sá sem fórnar því mín vegna, mun bjarga því.
40 “He who receives you receives me, and he who receives me receives him who sent me.
Þeir sem taka við ykkur, taka við mér. Þegar þeir taka við mér, þá taka þeir við Guði sem sendi mig.
41 He who receives a prophet in the name of a prophet will receive a prophet’s reward. He who receives a righteous man in the name of a righteous man will receive a righteous man’s reward.
Ef þið takið á móti spámanni vegna þess að hann er maður Guðs, þá hljótið þið sömu laun og þeir.
42 Whoever gives one of these little ones just a cup of cold water to drink in the name of a disciple, most certainly I tell you, he will in no way lose his reward.”
Ef þið, lærisveinar mínir, gefið smælingja þó ekki sé nema glas af svaladrykk, þá mun ykkur vissulega verða launað fyrir það.“