< Psalmen 83 >
1 Een lied, een psalm van Asaf. O God! zwijg niet, houd U niet als doof, en zijt niet stil, o God!
Guð, vertu ekki þögull og afskiptalaus þegar við biðjum til þín. Svaraðu okkur! Já, bjargaðu okkur!
2 Want zie, Uw vijanden maken getier, en Uw haters steken het hoofd op.
Heyrirðu ekki skarkalann og ysinn í hópi óvina þinna? Sérðu ekki hvað þeir aðhafast, þessir hatursmenn þínir?
3 Zij maken listiglijk een heimelijken aanslag tegen Uw volk, en beraadslagen zich tegen Uw verborgenen.
Þeir eru með ráðagerðir um að tortíma þeim sem þú elskar!
4 Zij hebben gezegd: Komt, en laat ons hen uitroeien, dat zij geen volk meer zijn; dat aan den naam Israels niet meer gedacht worde.
„Komum!“segja þeir, „þurrkum út Ísrael, svo að þeir hætti að vera til og gleymist.“
5 Want zij hebben in het hart te zamen geraadslaagd; tegen U hebben zij een verbond gemaakt;
Þetta var samþykkt af leiðtogum þeirra. Þessir undirrituðu sáttmála um að fylkja liði gegn almáttugum Guði:
6 De tenten van Edom en der Ismaelieten, Moab en de Hagarenen;
Ísmaelítar, Edomítar, Móabítar og Hagrítar.
7 Gebal, en Ammon, en Amalek, Palestina met de inwoners van Tyrus.
Einnig Gebalmenn, Ammon, Amalek, Filistear og Týrusbúar.
8 Ook heeft zich Assur bij hen gevoegd; zij zijn den kinderen van Lot tot een arm geweest. (Sela)
Assýría hefur líka slegist í hópinn og gjört bandalag við afkomendur Lots.
9 Doe hun als Midian, als Sisera, als Jabin aan de beek Kison;
Farðu með þá eins og Midíansmenn forðum, já eins og þú fórst með Sísera og Jabín við Kíshonlæk
10 Die verdelgd zijn te Endor; zij zijn geworden tot drek der aarde.
og með óvini þína við Endór, en lík þeirra urðu að áburði á jörðina.
11 Maak hen en hun prinsen als Oreb en als Zeeb, en al hun vorsten als Zebah en als Zalmuna;
Láttu höfðingja þeirra falla eins og Óreb og Seeb, foringja þeirra deyja líkt og Seba og Salmúna
12 Die zeiden: Laat ons de schone woningen Gods voor ons in erfelijke bezitting nemen.
sem sögðu: „Leggjum undir okkur haglendi Drottins!“
13 Mijn God! maak hen als een wervel, als stoppelen voor den wind.
Þú, Guð minn, feyktu þeim burt eins og ryki, eins og hismi fyrir vindi
14 Gelijk het vuur een woud verbrandt, en gelijk de vlam de bergen aansteekt;
– eins og skógi sem brennur til ösku.
15 Vervolg hen alzo met Uw onweder, en verschrik hen met Uw draaiwind.
Flæmdu þá burt í óveðri, skelfdu þá með fellibyl þínum.
16 Maak hun aangezicht vol schande, opdat zij, o HEERE! Uw Naam zoeken.
Drottinn, láttu þá kenna á andúð þinni uns þeir viðurkenna mátt þinn og vald.
17 Laat hen beschaamd en verschrikt wezen tot in eeuwigheid, en laat hen schaamrood worden, en omkomen;
Láttu öll þeirra verk mistakast, svo að þeir skelfist og blygðist sín
18 Opdat zij weten, dat Gij alleen met Uw Naam zijt de HEERE, de Allerhoogste over de ganse aarde.
og viðurkenni að þú einn, Drottinn, ert Guð yfir öllum guðum og að jörðin öll er á þínu valdi.