< Psalmen 149 >

1 Halleluja! Zingt een nieuw lied ter ere van Jahweh, Zijn lof in de gemeenschap der vromen.
Hallelúja! Lofið Drottin! Syngið honum nýjan söng. Lofsyngið honum öll þjóðin.
2 Laat Israël zich in zijn Schepper verheugen, Sions kinderen zich in hun Koning verblijden;
Ó, Ísrael, gleð þig yfir skapara þínum. Þið sem búið í Jerúsalem, fagnið yfir konungi ykkar!
3 Zijn Naam met reidansen vieren, Hem verheerlijken met pauken en citer!
Lofið nafn hans með gleðidansi og leikið fyrir hann á bumbur og gígjur.
4 Want Jahweh heeft zijn volk begenadigd, De verdrukten met zege gekroond;
Drottinn hefur unun af lýð sínum. Hann frelsar hina auðmjúku.
5 Laat de vromen nu hun krijgsroem bezingen, En jubelen over hun wapens:
Hinir trúuðu gleðjist með sæmd og syngi fagnandi í hvílum sínum.
6 Met Gods lof in hun keel, En een tweesnijdend zwaard in hun hand!
Lofið hann, þið fólk hans!
7 Zich op de heidenen wreken, De volken richten,
Framkvæmið refsingu hans á þjóðunum með tvíeggjuðu sverði.
8 Hun koningen in ketenen slaan, Hun vorsten in ijzeren boeien,
Setjið konunga þeirra og fyrirmenn í járn og fullnægið á þeim skráðum dómi.
9 Aan hen het vonnis voltrekken, zoals het geveld is: Dìt is de glorie van al zijn vromen! Halleluja!
Drottinn er vegsemd þjóðar sinnar. Hallelúja!

< Psalmen 149 >