< Psalmen 136 >

1 Halleluja! Looft Jahweh, want Hij is goed: Zijn genade duurt eeuwig!
Þakkið Drottni, því að hann er góður, miskunn hans varir að eilífu!
2 Looft den God der goden: Zijn genade duurt eeuwig!
Þakkið Guði guðanna, því að miskunn hans varir að eilífu.
3 Looft den Heer der heren: Zijn genade duurt eeuwig!
Þakkið Drottni drottnanna, því að miskunn hans varir að eilífu.
4 Die grote wonderen doet, Hij alleen: Zijn genade duurt eeuwig!
Lofið hann sem einn gjörir furðuverk, því að miskunn hans varir að eilífu.
5 Die met wijsheid de hemelen schiep: Zijn genade duurt eeuwig!
Lofið hann sem skapaði himininn, því að miskunn hans varir að eilífu.
6 De aarde op de wateren legde: Zijn genade duurt eeuwig!
Lofið hann sem aðskildi höf og lönd, því að miskunn hans varir að eilífu.
7 De grote lichten heeft gemaakt: Zijn genade duurt eeuwig!
Lofið hann sem skapaði ljósgjafa himinsins, því að miskunn hans varir að eilífu.
8 De zon, om over de dag te heersen: Zijn genade duurt eeuwig!
Sólina til að ráða deginum, því að miskunn hans varir að eilífu
9 Maan en sterren, om te heersen over de nacht: Zijn genade duurt eeuwig!
og tunglið og stjörnurnar til að ráða um nætur, því að miskunn hans varir að eilífu.
10 Die Egypte in zijn eerstgeborenen sloeg: Zijn genade duurt eeuwig!
Lofið Guð sem laust frumburði Egypta, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
11 En Israël uit zijn midden voerde: Zijn genade duurt eeuwig!
Hann leiddi þá út með mætti sínum og sinni voldugu hendi,
12 Met sterke hand, en vaste arm: Zijn genade duurt eeuwig!
því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
13 Die de Rode Zee in tweeën kliefde: Zijn genade duurt eeuwig!
Lofið Drottin sem opnaði þeim leið gegnum Rauðahafið,
14 Israël erdoor deed gaan: Zijn genade duurt eeuwig!
því að miskunn hans – varir að eilífu,
15 Maar Farao in de Rode Zee heeft gestort met zijn heir: Zijn genade duurt eeuwig!
en drekkti í hafinu hersveitum faraós, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
16 Die zijn volk door de woestijn heeft geleid: Zijn genade duurt eeuwig!
Lofið hann sem leiddi lýð sinn yfir auðnina, því að miskunn hans varir að eilífu.
17 Machtige vorsten versloeg: Zijn genade duurt eeuwig!
Lofið hann sem frelsaði lýð sinn undan voldugum konungum, því að miskunn hans varir að eilífu
18 Beroemde koningen doodde: Zijn genade duurt eeuwig!
og laust þá til dauða, þessa óvini Ísraels, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu:
19 Sichon, den vorst der Amorieten: Zijn genade duurt eeuwig!
Síhon, Amoríta-konung, því að miskunn Guðs við Ísrael varir að eilífu
20 Og, den koning van Basjan: Zijn genade duurt eeuwig! En alle vorsten van Kanaän: Zijn genade duurt eeuwig!
– og Óg, konung í Basan – því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
21 Die hun land ten erfdeel gaf: Zijn genade duurt eeuwig!
Guð gaf Ísrael lönd þessara konunga til eilífrar eignar, því að miskunn hans varir að eilífu.
22 Tot bezit aan Israël; zijn dienaar: Zijn genade duurt eeuwig!
Já, þau skyldu verða varanleg gjöf til Ísrael, þjóns hans, því að miskunn hans varir að eilífu.
23 Die in onze vernedering ons gedacht: Zijn genade duurt eeuwig!
Hann minntist okkar í eymd okkar, því að miskunn hans varir að eilífu
24 En ons van onzen vijand verloste: Zijn genade duurt eeuwig!
og frelsaði okkur frá óvinum okkar, því að miskunn hans varir að eilífu.
25 Die voedsel geeft aan al wat leeft: Zijn genade duurt eeuwig!
Hann gefur fæðu öllu því sem lifir, því að miskunn hans varir að eilífu.
26 Looft den God der hemelen: Zijn genade duurt eeuwig!
Já, færið Guði himnanna þakkir, því að miskunn hans varir að eilífu!

< Psalmen 136 >