< Fweny 12 >
1 Bangʼ mano ranyisi malich nonenore ei polo. Ne en dhako morwakore gi wangʼ chiengʼ. Dwe ne ni e bwo tiende, to wiye nosidhie osimbo mar sulwe apar gariyo.
Nú sá ég mikla sýn á himnum og var hún tákn hins ókomna. Ég sá konu sem klæddist ljóma sólarinnar og hafði tunglið undir fótum. Hún bar kórónu með tólf stjörnum á höfðinu.
2 Ne en-gi ich, kendo noywak ka en girem nikech muoch ne kaye kodwaro nywol.
Hún var þunguð og hljóðaði af sársauka, því að komið var að fæðingu.
3 Eka ranyisi machielo bende nonenore ei polo: ne en thuol mangʼongo, makwar man-gi wiye abiriyo kod tunge apar gi osimbo abiriyo mosidhi e wiyene.
Allt í einu birtist rauður dreki. Hann hafði sjö höfuð, tíu horn og kórónu á hverju höfði.
4 Iwe noywayo achiel kuom adek mar sulwe manie polo mi opudho kendo owitogi e piny. Thuol mangʼongono nochungʼ e nyim dhakono mane chiegni nywol, mondo ocham nyathine kosenywole.
Hann dró á eftir sér þriðjung stjarnanna á halanum og fleygði þeim niður á jörðina. Síðan nam hann staðar frammi fyrir konunni sem var að því komin að fæða. Hann var reiðubúinn að gleypa barnið jafnskjótt og það sæi dagsins ljós.
5 Dhakono nonywolo nyathi ma wuowi, nyathi ma wuowi mabiro locho korito ogendini gi ludh nyinyo. To nyathineno noyudhi moter malo ir Nyasaye e kom duongʼne.
Og konan fæddi dreng. Þessum dreng var ætlað að stjórna öllum þjóðum með voldugri hendi og því var hann hrifinn upp til Guðs – að hásæti hans.
6 Dhakono noringo modhi e thim kuma ne Nyasaye oselosone mane ibiro ritee kuom ndalo alufu achiel gi mia ariyo kod piero auchiel.
En konan flýði út í eyðimörkina, þar sem Guð hafði búið henni stað, og þar yrði hennar gætt í 1.260 daga.
7 Eka lweny nochakore e polo. Mikael gi malaike mage nokedo gi thuol malichno, to thuol mangʼongono gi malaike mage bende nokedo kodgi.
Þá hófst stríð á himni: Mikael stjórnaði englum Guðs og barðist við drekann og alla þá hirð fallinna engla sem honum fylgdi.
8 To thuol ne onge teko moromo, omiyo nologi kendo ne oriembgi e polo.
Drekinn beið ósigur og var rekinn burt af himnum.
9 Eka thuol malichno nowit kidire mwalo e piny, thuol mangʼongo machon miluongo ni Jachien kata Satan, mawuondo piny ngima. Nowite modire e piny, kaachiel kod malaike mage bende.
Honum var síðan fleygt niður til jarðar, ásamt öllum her sínum. Þessi voldugi dreki er gamli höggormurinn, sem kallast djöfull eða Satan, og það er hann sem leiðir allan heiminn afvega.
10 Eka ne awinjo dwol maduongʼ moa e polo, kawacho niya, “Koro warruok gi teko kod pinyruodh Nyasachwa, gi loch mar Kristo osechopo. Nikech jahang jowetewa, mahangonegi e nyim Nyasachwa odiechiengʼ gi otieno, osewit modir e piny.
Þá heyrði ég hrópað hárri röddu um himininn: „Loksins! Loksins er hjálpræði Guðs komið, svo og máttur, ríki og vald Krists. Þeim sem ákærði okkur, dag og nótt frammi fyrir Guði, hefur nú verið varpað af himnum og niður til jarðar.
11 Ne giloye gi remb Nyarombo, kendo gi Wach Nyasaye mane gihulo, bende ne ok gidew ngimagi ahinya mane nyalo miyo giluor tho.
Þeir sigruðu hann með blóði lambsins og vitnisburði sínum. Þeir elskuðu ekki eigið líf, heldur gáfu það lambinu.
12 Emomiyo beduru mamor un polo, kod joma odak e iye! To mano kaka nobed malit ne piny gi nam, nikech Jachien oselor obiro iru! En gi mirima mager nikech ongʼeyo ni ndalo matin kende ema odongʼne.”
Gleðjist, himnar, og þið sem í þeim búið! Fagnið og verið glaðir! En þið, íbúar jarðarinnar, vei ykkur: Djöfullinn er stiginn niður til ykkar í miklum móði, því að hann veit að hann hefur nauman tíma.“
13 To kane thuol mangʼongono oneno ni osewite modire e piny, ne olawo dhako mane onywolo nyathi ma wuowi cha.
Þegar drekinn sá að honum hafði verið varpað niður á jörðina, ofsótti hann konuna sem fætt hafði barnið.
14 Dhakono nomi bwombe ariyo mag ongo maduongʼ mondo ohugo ochopgo kama nolosne e thim, kuma ne idhi ritee kimiye chiemo kuom higni adek gi nus kama thuol ok ne nyal chopoe ire.
En konunni voru gefnir tveir vængir, eins stórir og arnarvængir, svo að hún gæti flogið út í auðnina, til þess staðar sem henni var búinn, og þar var hennar gætt fyrir höggorminum – drekanum – í þrjú og hálft ár.
15 Eka thuol nongʼogo pi moa e dhoge mamol ka aora mondo oyuogo dhakono gi oula mamol ka apaka.
Drekinn spýtti miklu vatnsflóði á eftir konunni og átti það að hrífa hana með sér.
16 To piny noyawo dhoge, momwonyo pi duto mane thuol mangʼongono nosengʼudho, mi nokonyo dhakono.
En jörðin kom henni til hjálpar með því að opna munn sinn og svelgja flóðið.
17 Eka thuol mangʼongono ne okecho gi dhakono, nodhi mondo oked gi nyithind dhakono modongʼ, morito chike Nyasaye kendo osiko motegno kahulo wach Yesu.
Þá varð drekinn óður og hélt brott til þess að ráðast á önnur börn hennar – öll þau sem halda boðorð Guðs og játa trú á Jesú.