< Fweny 1 >

1 Ma e fweny ma Nyasaye nomiyo Yesu Kristo mondo onyisgo jotichne gik manyaka timre mapiyo. Kristo nomiyo fwenyni ongʼere ka nooro malaikane mondo onyis Johana jatichne.
Þetta rit er opinberun frá Jesú Kristi og bregður ljósi á nokkra atburði sem í vændum eru. Guð leyfði Kristi að birta Jóhannesi, þjóni sínum, þetta í sýn og eftir það var engill sendur frá himnum til að útskýra sýnina.
2 Johana nyiso gigo duto mane oneno e fweny ma en wach Nyasaye kod weche duto mane Yesu Kristo owacho.
Allt, sem Jóhannes sá og heyrði, skrifaði hann niður og það eru orð frá Guði og Jesú Kristi.
3 Ngʼatno masomo weche mokorgi en jahawi kendo ogwedh jogo mawinjo wechegi kendo kano weche mondikgi e chunygi, nikech kinde ma gigi biro timoree chiegni.
Lesir þú þennan spádóm upphátt fyrir söfnuðinn, munt þú hljóta blessun Drottins og sömuleiðis þeir sem hlusta og fara eftir því, sem lesið er, því að atburðir þessir eru í nánd.
4 An Johana, Andiko ni kanise abiriyo manie piny Asia: Ngʼwono kod kwe obednu koa kuom Jal mantie, Jal mane nitie kendo Jal mabiro betie, kendo koa kuom Roho abiriyo manie nyim kom duongʼne,
Frá Jóhannesi. Til safnaðanna sjö í Litlu-Asíu. Kæru vinir! Náð sé með ykkur og friður frá Guði, sem er og var og kemur og frá hinum sjöfalda anda, sem er frammi fyrir hásæti hans,
5 kendo moa kuom Yesu Kristo, ma janeno mar adier ma ok lokre, jal mane okwongo chier oa kuom joma otho, jaloch mar ruodhi manie piny. Ne Jal moherowa kendo mosegonyowa kuom richowa gi rembe,
og frá Jesú Kristi, hinum trúa votti sannleikans. Hann var sá fyrsti sem reis upp frá dauðum, og hann mun aldrei deyja í annað sinn. Hann er æðri öllum konungum jarðarinnar. Dýrð sé honum! Hann elskar okkur og úthellti blóði sínu til að frelsa okkur frá syndinni.
6 mi osemiyo wadoko oganda mag pinyruodhi kod jodolo matiyone Nyasache kendo Wuon mare kendo wuon-gi, mad duongʼ odogne manyaka chiengʼ! Amin. (aiōn g165)
Hann hefur safnað okkur saman inn í ríki sitt og gert okkur að prestum Guðs, föður síns. Lofið hann og gefið honum dýrðina – alla dýrðina! Hann mun ríkja að eilífu! Amen. (aiōn g165)
7 “Neuru, obiro gi boche polo,” kendo “wenge duto nonene, nyaka jogo mane ochwowe gi tongʼ”; kendo ogendini duto “manie piny noywagre nikech en.”
Sjá! Hann kemur í skýjunum og hvert auga mun sjá hann – jafnvel þeir, sem stungu hann. Þegar hann kemur munu þjóðirnar gráta af hryggð og skelfingu. Amen. Þannig mun það verða.
8 Ruoth Nyasaye wacho niya, “An e Alfa gi Omega, tiende ni Chakruok kendo Giko, Jal mantie, Jal mane nitie, kendo Jal mabiro betie, Jehova Nyasaye Maratego.”
„Ég er Alfa og Ómega, upphaf og endir alls, “segir Drottinn Guð, hinn alvaldi, sem er og var og kemur.
9 An Johana ma owadu, ma bende achiel kodu e sand gi pinyruoth kod dhil e kinda marwa kuom Yesu, ne an e chula mar Fatimo nikech wach Nyasaye, kod timo neno kuom Yesu.
Það er ég, Jóhannes bróðir ykkar, sem skrifa ykkur þetta bréf. Ég hef þurft að þjást eins og þið vegna málefnis Drottins. Jesús hefur einnig gefið mér þolinmæði, eins og ykkur, og saman eigum við konungsríki hans. Ég var fangi á eyjunni Patmos. Þar var ég í útlegð fyrir að predika orð Guðs og bera vitni um Jesú Krist.
10 E odiechieng Ruoth, ne an kuom Roho, ne awinjo dwol maduongʼ makok ka turumbete yo kangʼeya.
Einn Drottins dag – sunnudag – var ég á bæn. Allt í einu heyrði ég sterka rödd, líka lúðurhljómi að baki mér:
11 Kowacho niya, “Ndik gik moko duto mineno e kitabu kendo orgi ne kanise abiriyogi: Efeso, gi Smurna, gi Pergamo, gi Thuatira, gi Sarde gi Filadelfia kod Laodikia.”
„Ég er hinn fyrsti og hinn síðasti! Skrifaðu niður allt, sem þú sérð, og sendu bréfið til safnaðanna sjö í Litlu-Asíu: Safnaðarins í Efesus, Smýrnu, Pergamos, Þýatíru, Sardes, Filadelfíu og Laódíkeu.“
12 Eka nalokora mondo ane ngʼat mane wuoyo koda. Kane alokora ne aneno rachungi teyni abiriyo mag dhahabu,
Þegar ég sneri mér við til að sjá þann sem talaði, sá ég sjö lampa úr gulli.
13 to e dier rachungi teynigo ne nitie ngʼato machalo gi wuod dhano morwakore gi kandho mochopo nyaka e tiende piny, kendo kotweyo kore gi okanda mar dhahabu.
Á milli þeirra stóð einhver sem var eins og Jesús, mannssonurinn. Hann var klæddur síðum kyrtli og bar gullkeðju á brjóstinu.
14 Yie wiye ne rachar ka yie rombo, bende ne rachar ka pe, to wengene ne chalo gi mach makakni.
Hár hans var hvítt sem snjór og augun brunnu eins og eldur.
15 Tiendene ne pakni ka mula mopwodhi gi mach, bende dwonde ne mor ka pi mopongʼ mawuo.
Fæturnir glóðu eins og fægður eir og röddin var líkust brimgný.
16 E lwete ma korachwich notingʼo sulwe abiriyo, bende ligangla mabith ma dhoge ariyo ne wuok e dhoge. Lela wangʼe ne rieny ka chiengʼ marieny mangʼangʼni.
Í hægri hendi hélt hann á sjö stjörnum og út af munni hans gekk tvíeggjað sverð. Andlit hans var sem sólin, þegar hún skín í allri sinni dýrð.
17 Kane anene, ne apodho e tiende mana ka ngʼat motho. Eka noketo lwete ma korachwich kuoma mowachona niya, “Kik iluor. An e Jal Mokwongo kendo Jal Mogik.
Við þessa sýn féll ég að fótum hans sem dauður væri, en þá lagði hann hægri hönd sína á mig og sagði: „Vertu ekki hræddur. Ég er hinn fyrsti og hinn síðasti!
18 An e Jal Mangima; ne atho, to koro angima nyaka chiengʼ! An-gi rayaw mar tho kod mar piny joma otho. (aiōn g165, Hadēs g86)
Ég var lifandi, síðan dó ég, en nú lifi ég að eilífu. Óttastu ekki, ég hef lykla dauðans og heljar! (aiōn g165, Hadēs g86)
19 “Kuom mano, ndik gigo miseneno, gigo mantie kod gigo mabiro timore e kindego mabiro.
Skrifaðu niður það sem þú sást, og það sem þér verður sýnt innan skamms.
20 Tiend wach mopandi mar sulwe abiriyo mane ineno e lweta ma korachwich, kod rachungi teyni abiriyogo mag dhahabu ema: Sulwe abiriyogo e malaike mag kanise abiriyo, to rachungi teyni abiriyo gin e kanise abiriyogo.
Stjörnurnar sjö, sem þú sást í hægri hendi minni, og gulllamparnir sjö tákna þetta: Stjörnurnar sjö eru leiðtogar safnaðanna sjö og lamparnir sjö eru sjálfir söfnuðirnir.“

< Fweny 1 >