< Zaburi 40 >
1 Kuom jatend wer. Zaburi mar Daudi. Ne arito Jehova Nyasaye ka ahora mos; ne odwogo ira mi owinjo ywakna.
Ég setti alla mína von á Drottin. Hann heyrði kvein mitt og að lokum bjargaði hann mér.
2 Ne oywaya oko e bur motimo otodo, ne ogola e chwodho gi thidhna. Ne oketo tiendena e lwanda kendo nomiya kama otegno mondo achungie.
Hann dró mig upp úr glötunargröfinni, hinni botnlausu leðju, og lyfti mér upp á klett. Hann gerði mig styrkan í gangi.
3 Ne oketo wer manyien e dhoga, en wer mipakogo Nyasachwa. Ji mangʼeny biro neno mi gibed maluor kendo gibiro keto genogi kuom Jehova Nyasaye.
Þá fylltist munnur minn lofsöng – lofgjörð um Guð. Margir hlustuðu er ég söng um velgjörðir hans við mig. Þeir munu einnig lúta honum og lofa hann, setja traust sitt á hann.
4 Ngʼat moketo Jehova Nyasaye kaka kar geno mare en ngʼat mogwedhi, ngʼat ma ok many kony kuom josunga, bende ok omany kony kuom joma lokore mondo olam nyiseche mag miriambo.
Þeir sem treysta Drottni verða lánsamir, þeir sem forðast ráð dramblátra og halda sér frá lygi.
5 Ranyisi misetimo thoth, yaye Jehova Nyasaye ma Nyasacha. Gigo mane ichanonwa onge ngʼama nyalo kwanoni; ka dine bed ni wanyalo wuoyo kuomgi; to dine gibedo mangʼeny ma ok wanyal wacho.
Drottinn, Guð minn, mörg dásemdarverk hefur þú gert og mikillar umhyggju höfum við notið. Ekkert kemst í samjöfnuð við þig! Mér endist ekki tími til að rifja upp öll þín undraverk!
6 Misengini kod chiwo ok ema ne idwaro to ita ema iseyawo; misengini miwangʼo pep kod chiwo mag golo richo ne ok idwaro.
Sláturfórnir og matfórnir þráir þú ekki frá lýð þínum, og brennifórnir heimtar þú ekki. Nei, þú þráir að ég þjóni þér alla ævi.
7 Eka nawacho niya, “Eri an ka, asebiro mana kaka ondiki kuoma e Muma.
Ég sagði: „Sjá, ég kem, rétt eins og orð þitt býður mér.
8 Chunya dwaro timo dwaroni, yaye Nyasacha; chikni ni ei chunya.”
Það að gera vilja þinn, Drottinn minn, þrái ég því að lögmál þitt er ritað á hjarta mitt!“
9 Alando tim makare e chokruok maduongʼ; ok aumo dhoga, mana kaka ingʼeyo, yaye Jehova Nyasaye.
Ég hef vitnað um það fyrir öllum, aftur og aftur, að þú fyrirgefur syndir. Það veistu Drottinn.
10 Ok apando timni makare e chunya; to awuoyo kuom adierani gi warruokni. Ok apando herani gi adierani ni chokruok maduongʼ.
Ég hef ekki þagað yfir réttlæti þínu heldur boðað það öllum. Allur söfnuðurinn hefur heyrt mig tala um elsku þína og trúfesti.
11 Kik itamri kecha, yaye Jehova Nyasaye; mad herani gi adierani osik ka rita.
Þess vegna, Drottinn minn, taktu ekki miskunn þína frá mér! Ég á allt mitt undir kærleika þínum og náð.
12 Nikech chandruok mokalo akwana olwora; richona osejuka kendo ok anyal neno. Gingʼeny moloyo yie wiya, kendo chunya onyosore gie iya.
Sért þú ekki með mér, er úti um mig. Vandamál mín eru mér ofvaxin, og syndir mínar – sem eru fleiri en hárin á höfði mér – hafa lamað mig. Ég veit ekki mitt rjúkandi ráð.
13 Bed mamor, yaye Jehova Nyasaye, mondo iresa. Bi piyo, yaye Jehova Nyasaye, mondo ikonya.
Ó, Drottinn, ég hrópa til þín! Frelsa þú mig! Komdu fljótt og hjálpaðu mér.
14 Mad ji duto madwaro ketho ngimana wigi kuodi kendo pachgi olal; mad ji duto ma chunygi gombona tho oriemb kadok gi wich okuot.
Ruglaðu þá í ríminu; sem sækjast eftir lífi mínu.
15 Mad joma nyiera niya, “Haa! Haa!” Ngʼengʼ ka gineno wichkuot.
Sendu þá burt með skömm!
16 To mad ji duto madwari bed moil kendo mamor kuomi; mad joma ohero warruok mari osik kawacho niya, “Jehova Nyasaye mondo oyud duongʼ!”
Allir þeir sem elska Drottin og leita hans, skulu gleðjast yfir hjálpræði hans. Þeir segi án afláts: „Mikill er Drottinn!“
17 Anto adhier kendo achando, mad Ruoth Nyasaye parae. In e jakonyna kendo jawarna; in e Nyasacha, kik ideki.
Ég er aumur og fátækur, en þó ber Drottinn umhyggju fyrir mér. Þú, Guð minn, ert hjálp mín, og frelsari; Ó, komdu og bjargaðu mér! Láttu það ekki dragast!