< 1 Petro 2 >

1 Emomiyo weuru timbe maricho duto kod wuondruok duto, kod dondruok, gi nyiego kod kuoth e yo moro amora.
Burt með allt hatur úr hugum ykkar! Látið ykkur ekki nægja að aðrir haldi að þið séuð kærleiksrík! Látið óheiðarleika og öfundsýki lönd og leið og hættið að baktala náungann.
2 Mana kaka nyithindo mayom, beduru gi siso gi chak mayom mar chuny mondo kumadhe to omi udongi e yor warruok,
Ef þið hafið fengið að kynnast góðvild og kærleika Drottins, biðjið þá um meira af slíku – rétt eins og ungbarnið sem sækist eftir meiri mjólk – svo að þið vaxið og styrkist í Drottni.
3 nikech koro usebilo Ruoth mi uyudo ni ober.
4 Ka ubiro ir Jalno ma en Kidi mangima mane jogedo odagi, to en ema Nyasaye noyiere kendo omiye duongʼ.
Komið til Krists, hins lifandi kletts, sem Guð byggir á. Þótt menn hafi hafnað honum er hann óumræðilega dýrmætur í augum Guðs og Guð hefur tekið hann fram yfir alla aðra.
5 Un bende biuru ire kaka kite mangima, mondo oger kodu hekalu mar chuny mondo ubed jodolo maler machiwo misango mag chuny ma Nyasaye oyiego kuom Yesu Kristo.
Nú eruð þið orðin að lifandi hleðslusteinum, sem Guð notar í byggingu sína og meira en það, þið eruð helguð honum til prestsþjónustu. Gangið því fram fyrir Guð – þið eruð velkomin vegna þess sem Jesús hefur gert – og fórnið honum því sem honum fellur vel.
6 Mana kaka Muma wacho niya, “Neuru, aketo kidi e Sayun, en kidi moyier kendo ma nengone tek moriwo kor ot, to ngʼat mogeno kuome ok none wichkuot.”
Um þetta segir Biblían: „Sjá ég sendi Krist sem hinn dýrmæta og útvalda hornstein í kirkju mína. Þennan stein hef ég valið af mikilli kostgæfni og þeir, sem honum treysta, munu aldrei verða fyrir vonbrigðum.“
7 Kidini nigi nengo matek mana ni un joma oyie. To kuom joma ok oyie to, “Kidi mane jogedo odagi koro osedoko kidi moriwo kor ot,”
Ykkur, sem trúið, er hann mjög dýrmætur, en þeim, sem hafna honum, er hann einskis virði. Þessu lýsir Biblían svo: „Steinninn, sem byggingameistararnir höfnuðu, er orðinn að hornsteini, mikilvægasta steini byggingar minnar, þeim er mestrar virðingar nýtur.“
8 bende niya, “En e kidi machwanyo ji kendo lwanda mamiyo gipodho.” Gichwanyore nikech gitamore winjo wach mane Nyasaye owalonegi.
Biblían segir enn fremur: „Um þennan stein munu sumir hrasa. Hann er kletturinn, sem þeim verður að falli.“Þeir munu hrasa vegna þess að þeir vilja hvorki hlusta á orð Guðs né hlýða því og þess vegna hlýtur að fylgja sú hegning að þeir falli.
9 Un to un jogo moyier. Un jodolo ma joka Ruoth kendo un oganda maler mar Nyasaye mane oyiero mondo ohul tijene miwuoro, kane oluongou mi ua e mudho kendo udonjo e lerne miwuoro.
En þið eruð ekki þannig, því að sjálfur Guð hefur valið ykkur. Þið eruð prestar hins æðsta konungs. Þið eruð heilög og hrein. Þið eruð þjóð Guðs, hans eigið fólk. Þið eigið að segja öðrum hvernig Guð kallaði ykkur út úr myrkrinu og inn í undursamlegt ljós sitt.
10 Chon ne ok un ji, to koro un jo-Nyasaye, chon ne pok okechu, to koro osekechu.
Áður voruð þið einskis nýt, en nú eruð þið fólk Guðs. Áður voru þið fáfróð um gæsku Guðs, en nú hefur hún breytt lífi ykkar.
11 Joherana, ajiwou, kaka jowuoth kendo kaka welo e pinyni, mondo uwe gombo maricho mag ringruok makedo gi chunyu.
Kæru vinir, þið eruð aðeins gestir á þessari jörð, því að hið raunverulega heimili ykkar er á himnum. Þess vegna bið ég ykkur að forðast allar illar nautnir þessa heims, því að þær spilla hjörtum ykkar.
12 Daguru e ngima maber e kind jopiny makia Nyasaye mondo kata ka gihangonu ni un joketho to gine mana timbeu mabeyo mi gimi Nyasaye duongʼ chiengʼ ma obiro ngʼadoe bura.
Gætið þess hvernig þið hegðið ykkur meðal nágranna ykkar, sem ekki eru frelsaðir, svo að þeir lofi Guð fyrir góðverk ykkar á þeirri stund er Guð vitjar þeirra, enda þótt þeir tortryggi ykkur nú og tali illa um ykkur.
13 Ngʼato ka ngʼato kuomu nyaka winj joloch duto moketi mondo orit ji, nikech uhero Ruoth Yesu madwaro ni utim kamano. Rituru chike mag ruoth marito piny,
Hlýðið Drottins vegna lögunum sem yfirvöldin setja, bæði þeim sem konungurinn setur sem æðsti maður ríkisins
14 kendo rituru bende chike mag jotelo ma gin joma ruoth owuon ema oketo mondo okum joma ketho to opwo joma timo maber.
og einnig þeim sem embættismenn konungsins setja, því að þeim ber, sem fulltrúum hans, að refsa öllum sem lögin brjóta, en jafnframt að heiðra þá sem rétt gera.
15 Nikech en dwaro Nyasaye mondo timbeu mabeyo okuod wi joma ofuwo mohero weche manono.
Guð vill að líferni ykkar og breytni verði til þess að þagga niður í þeim, sem í fáfræði sinni fordæma fagnaðarerindið. Þessir menn vita ekki að hvaða gagni það gæti komið þeim, því að þeir hafa aldrei reynt kraft þess.
16 Daguru ka joma ni thuolo, to kik uti gi thuolo ma un-go obed gima uumogo richou, daguru kaka jotich Nyasaye.
Þið eruð frjálst fólk, en það táknar ekki að þið eigið að nota frelsi ykkar til að gera það sem rangt er, notið það einungis til þess sem er vilji Guðs.
17 Chiwuru luor mowinjore ne ji duto. Heruru jowete duto mowar. Luoruru Nyasaye. Miuru ruoth mar piny luor.
Sýnið öllum virðingu og elskið alla kristna menn. Óttist Guð og hlýðið yfirvöldunum.
18 To un wasumbini winjuru ruodhiu kendo migiuru luor. Kik uluor mana ruodhi mabeyo ma ok kwiny kodu, to luoruru koda mago makwiny kodu.
Þjónar, þið verðið að sýna húsbændum ykkar virðingu og gera það sem þeir segja ykkur – ekki aðeins þeim sem eru tillitssamir og góðir, heldur einnig hinum freku og ruddalegu.
19 Nikech en gima ber ka dhano oyie tingʼo rem mar chandruok moyudo kayiem nikech ongʼeyo ni Nyasaye ni kode.
Lofið Drottin, ef ykkur er refsað fyrir að gera það sem rétt er!
20 To ere kaka ngʼato diyud pak ka uyudo chwat michwadougo nikech ujoketho? To ka isandou nikech tim maber ma utimo, kendo ka unano e bwo sand ma kamano, to Nyasaye pwoyou.
„Hvers vegna?“spyrjið þið. Hver haldið þið að hrósi ykkur fyrir að sýna þolinmæði á stundu refsingar, ef þið eigið refsinguna skilið? Hafið þið hins vegar gert rétt, en þó verið barðir og tekið höggunum með þolinmæði, eruð þið Guði að skapi.
21 Mano e kit ngima mane oluongue nikech Kristo nosandi nikech un, mine oweyonu ranyisi mondo un bende uluw timne.
Þjáningar sem þessar, eru hluti þess sem Guð ætlaði ykkur að þola. Kristur þjáðist fyrir ykkur og hann er fyrirmynd ykkar; fetið í hans fótspor!
22 Muma wacho niya, “Ne ok otimo richo kata achiel, kendo onge miriambo mane owuok e dhoge.”
Hann syndgaði ekki og aldrei sagði hann ósatt.
23 Kane oyanye to ne ok oyenyo, kata kane isande to ne ok okwongʼo joma ne sande. Kar timo kamano to noketo genone kuom Jal ma jangʼad bura ma kare.
Væri honum hallmælt, svaraði hann aldrei í sömu mynt og ekki hótaði hann kvölurum sínum hefnd heldur lagði mál sitt í hendur Guðs, sem allt dæmir af réttvísi.
24 En owuon notingʼo richowa e ringre kane otho e msalaba mondo eka wan wadok joma otho ne richo, to wabed mangima ne timbe makare; kuom moriemo mage ema osechangu.
Hann bar syndir okkar á sínum eigin líkama og dó fyrir þær á krossinum, svo að við gætum frelsast frá þeim og lifað guðrækilega upp frá því. Sárin hans læknuðu sárin okkar.
25 Ne uchalo mana ka rombe morwenyo, to koro oseduogu e yo mondo ulu Jakwadhu kendo Jarit mar chunyu.
Þið voruð eins og lömb sem höfðu villst burt frá Guði, en nú hafið þið snúið aftur til þess hirðis, sem leiðir sálir ykkar og verndar ykkur gegn öllum hættum.

< 1 Petro 2 >