< Salme 87 >
1 (Af Koras Sønner. En Salme. En Sang.) Sin Stad, grundfæstet på hellige Bjerge, har Herren kær,
Hátt á hinu heilaga fjalli, stendur Jerúsalem, borg Guðs –
2 Zions Porte fremfor alle Jakobs Boliger.
borgin sem hann elskar öllum borgum framar.
3 Der siges herlige Ting om dig, du Guds Stad. (Sela)
Vel er um þig talað, þú borg Guðs!
4 Jeg nævner Rahab og Babel blandt dem, der kender HERREN, Filisterland, Tyrus og Kusj, en fødtes her, en anden der.
Ef ég í vinahópi minnist á Egyptaland eða Babýlon, Filisteu eða Týrus eða hið fjarlæga Bláland, þá hrósa þeir sér sem fæddir eru á þessum stöðum.
5 Men Zion kalder man Moder, der fødtes enhver, den Højeste holder det selv ved Magt.
En mestur heiður fylgir Jerúsalem! Hún er móðirin og gott er að vera fæddur þar! Hann, hinn hæsti Guð, mun sjálfur vernda hana.
6 HERREN tæller efter i Folkeslagenes Liste, en fødtes her, en anden der. (Sela)
Þegar Drottinn lítur yfir þjóðskrárnar, mun hann merkja við þá sem hér eru fæddir!
7 Syngende og dansende siger de: "Alle mine Kilder er i dig!"
Á hátíðum og tyllidögum munu menn syngja: „Jerúsalem, uppsprettur lífs míns eru í þér!“