< Salme 85 >

1 (Til Sangmesteren. Af Koras Sønner. En Salme.) Du var nådig, HERRE, imod dit land du vendte Jakobs Skæbne,
Drottinn, þú hefur baðað land þetta blessun! Þú hefur snúið hlutunum Ísrael í hag
2 tog Skylden bort fra dit Folk og skjulte al deres Synd. (Sela)
og fyrirgefið syndir þjóðar þinnar, já, hulið þær allar!
3 Du lod al din Vrede fare, tvang din glødende Harme.
Reiði þína hefur þú líka dregið í hlé.
4 Vend tilbage, vor Frelses Gud, hør op med din Uvilje mod os!
Dragðu okkur nær þér svo að við getum elskað þig heitar, að þú þurfir ekki að reiðast okkur á ný.
5 Vil du vredes på os for evigt, holde fast ved din Harme fra Slægt til Slægt?
(Eða mun reiði þín vara að eilífu, frá kynslóð til kynslóðar?)
6 Vil du ikke skænke os Liv På ny, så dit Folk kan glæde sig i dig!
Lífgaðu okkur við, þjóð þína, svo að við getum aftur lofað þig.
7 Lad os skue din Miskundhed, HERRE, din Frelse give du os!
Leyfðu okkur að njóta elsku þinnar og gæsku, ó Guð, og veittu okkur hjálp þína.
8 Jeg vil høre, hvad Gud HERREN taler! Visselig taler han Fred til sit Folk og til sine fromme og til dem, der vender deres Hjerte til ham;
Þegar Drottinn talar til þjóðar sinnar, hlusta ég vel, þegar hann ávarpar sinn útvalda lýð. Hann flytur okkur frið og velgengni þegar við snúum hjörtum okkar til hans.
9 ja, nær er hans Frelse for dem, som frygter ham, snart skal Herlighed bo i vort Land;
Vissulega njóta þeir hjálpar hans þeir sem hlýða honum og heiðra hann. Velgengni og blessun hans mun breiðast yfir allt landið.
10 Miskundhed og Sandhed mødes, Retfærd og Fred skal kysse hinanden;
Miskunn og sannleikur munu mætast, réttlæti og friður kyssast!
11 af Jorden spirer Sandhed frem, fra Himlen skuer Retfærd ned.
Trúfestin eflist á jörðu og réttlætið brosir frá himni!
12 Derhos giver HERREN Lykke, sin Afgrøde giver vort Land;
Drottinn blessar landið og það ber margfalda uppskeru.
13 Retfærd vandrer foran ham og følger også hans Fjed.
Réttlæti og friður fylgir Drottni.

< Salme 85 >