< Salme 83 >
1 (En Sang. En Salme af Asaf.) Und dig, o Gud, ikke Ro, vær ej tavs, vær ej stille, o Gud!
Guð, vertu ekki þögull og afskiptalaus þegar við biðjum til þín. Svaraðu okkur! Já, bjargaðu okkur!
2 Thi se, dine Fjender larmer, dine Avindsmænd løfter Hovedet,
Heyrirðu ekki skarkalann og ysinn í hópi óvina þinna? Sérðu ekki hvað þeir aðhafast, þessir hatursmenn þínir?
3 oplægger lumske Råd mod dit Folk, holder Råd imod dem, du værner:
Þeir eru með ráðagerðir um að tortíma þeim sem þú elskar!
4 "Kom, lad os slette dem ud af Folkenes Tal, ej mer skal man ihukomme Israels Navn!"
„Komum!“segja þeir, „þurrkum út Ísrael, svo að þeir hætti að vera til og gleymist.“
5 Ja, de rådslår i Fællig og slutter Pagt imod dig,
Þetta var samþykkt af leiðtogum þeirra. Þessir undirrituðu sáttmála um að fylkja liði gegn almáttugum Guði:
6 Edoms Telte og Ismaeliterne, Moab sammen med Hagriterne,
Ísmaelítar, Edomítar, Móabítar og Hagrítar.
7 Gebal, Ammon, Amalek, Filister land med Tyrus's Borgere;
Einnig Gebalmenn, Ammon, Amalek, Filistear og Týrusbúar.
8 også Assur har sluttet sig til dem, Lots Sønner blev de en Arm. (Sela)
Assýría hefur líka slegist í hópinn og gjört bandalag við afkomendur Lots.
9 Gør med dem som med Midjan, som med Sisera og Jabin ved Kisjons Bæk,
Farðu með þá eins og Midíansmenn forðum, já eins og þú fórst með Sísera og Jabín við Kíshonlæk
10 der gik til Grunde ved En-Dor og blev til Gødning på Marken!
og með óvini þína við Endór, en lík þeirra urðu að áburði á jörðina.
11 Deres Høvdinger gå det som Oreb og Ze'eb, alle deres Fyrster som Zeba og Zalmunna,
Láttu höfðingja þeirra falla eins og Óreb og Seeb, foringja þeirra deyja líkt og Seba og Salmúna
12 fordi de siger: "Guds Vange tager vi til os som Eje."
sem sögðu: „Leggjum undir okkur haglendi Drottins!“
13 Min Gud, lad dem blive som hvirvlende Løv som Strå, der flyver for Vinden.
Þú, Guð minn, feyktu þeim burt eins og ryki, eins og hismi fyrir vindi
14 Ligesom Ild fortærer Krat og Luen afsvider Bjerge,
– eins og skógi sem brennur til ösku.
15 så forfølge du dem med din Storm, forfærde du dem med din Hvirvelvind;
Flæmdu þá burt í óveðri, skelfdu þá með fellibyl þínum.
16 fyld deres Åsyn med Skam, så de søger dit Navn, o HERRE;
Drottinn, láttu þá kenna á andúð þinni uns þeir viðurkenna mátt þinn og vald.
17 lad dem blues, forfærdes for stedse, beskæmmes og gå til Grunde
Láttu öll þeirra verk mistakast, svo að þeir skelfist og blygðist sín
18 Og kende, at du, hvis Navn er HERREN, er ene den Højeste over al Jorden!
og viðurkenni að þú einn, Drottinn, ert Guð yfir öllum guðum og að jörðin öll er á þínu valdi.