< Salme 71 >

1 HERRE, jeg lider på dig, lad mig aldrig i evighed skuffes.
Drottinn, þú ert skjól mitt! Ekki yfirgefa mig!
2 Frels mig og udfri mig i din Retfærdighed, du bøjede dit Øre til mig;
Frelsaðu mig frá óvinum mínum, því að þú er réttlátur. Bjargaðu mér! Snúðu eyra þínu að mér og hlustaðu á mína einlægu bæn.
3 red mig og vær mig en Tilflugtsklippe, en Klippeborg til min Frelse; thi du er min Klippe og Borg!
Vertu mér vígi og skjól gegn öllum árásum.
4 Min Gud, fri mig ud af gudløses Hånd, af Niddings og Voldsmands Kløer;
Já, bjargaðu mér ó Guð, frá svikum þessara illmenna.
5 thi du er mit Håb, o Herre! Fra min Ungdom var HERREN min Tillid;
Drottinn, þú ert mín síðasta von. Allt frá barnsaldri treysti ég á þig.
6 fra Moders Skød har jeg støttet mig til dig, min Forsørger var du fra Moders Liv, dig gælder altid min Lovsang.
Frá fæðingu hefur þú vakað yfir mér og verndað mig – skyldi ég ekki vegsama þig?!
7 For mange står jeg som mærket af Gud, men du er min stærke Tilflugt;
Velgengni mína, sem margir undrast, á ég vernd þinni að þakka.
8 min Mund er fuld af din Lovsang, af din Ære Dagen lang.
Ég vil lofa þig liðlangan daginn, ó Guð, því að alls góðs hef ég notið úr hendi þinni.
9 Forkast mig ikke i Alderdommens Tid og svigt mig ikke, nu Kraften svinder;
Nú þegar aldurinn færist yfir, þá vísa mér ekki frá. Hafnaðu mér ekki þegar þrekið minnkar.
10 thi mine Fjender taler om mig, de der lurer på min Sjæl, holder Råd:
Óvinir mínir hvísla:
11 "Gud har svigtet ham! Efter ham! Grib ham, thi ingen frelser!"
„Guð hefur yfirgefið hann! Nú er hann auðveld bráð. Hann hefur engan sér til hjálpar!“
12 Gud, hold dig ikke borte fra mig, il mig til Hjælp, min Gud;
Guð minn, farðu ekki frá mér! Komdu fljótt og hjálpaðu mér!
13 lad dem blive til Skam og Skændsel, dem, der står mig imod, lad dem hylles i Spot og Spe, dem, der vil mig ondt!
Útrýmdu þeim. Láttu þá verða til skammar sem óska mér óhamingju.
14 Men jeg, jeg vil altid håbe, blive ved at istemme din Pris;
En ég mun áfram treysta þér og ekki draga úr lofgjörð minni!
15 min Mund skal vidne om din Retfærd, om din Frelse Dagen lang; thi jeg kender ej Ende derpå.
Oftsinnis frelsaðir þú mig úr bráðri hættu. Ég vitna og rifja upp gæsku þína og daglega umhyggju.
16 Jeg vil minde om den Herre HERRENs Vælde, lovsynge din Retfærd, kun den alene.
Drottinn, styrkur þinn heldur mér uppi. Það skulu allir vita að þú einn ert góður og réttlátur.
17 Gud, du har vejledt mig fra min Ungdom af, dine Undere har jeg forkyndt til nu;
Guð minn, allt frá æsku hjálpaðir þú mér – um dásemdarverk þín hef ég ekki þagað.
18 indtil Alderdommens Tid og de grånende Hår svigte du mig ikke, o Gud. End skal jeg prise din Arm for alle kommende Slægter.
Nú er ég orðinn gamall og hárin grá, en Drottinn yfirgefðu mig ekki! Láttu mig lifa enn um stund, svo að unga kynslóðin fái að heyra um máttarverk þín.
19 Din Vælde og din Retfærdighed når til Himlen, o Gud; du, som øvede store Ting, hvo er din Lige, Gud?
Kraftur þinn og kærleikur, Drottinn, nær til himna. Ó, hve það er dásamlegt! Hvar er slíkan Guð að finna sem þig?!
20 Du, som lod os skue mange fold Trængsel og Nød, du kalder os atter til Live og drager os atter af Jordens Dyb;
Þú hefur sent okkur margvíslegt mótlæti – en ég veit að þú munt frelsa á ný og leyfa okkur að lifa!
21 du vil øge min Storhed og atter trøste mig.
Þú munt auka við heiður minn og hugga mig að nýju.
22 Til Gengæld vil jeg til Harpespil prise din Trofasthed, min Gud, lege på Citer for dig, du Israels Hellige;
Ég leik á hörpu mína og lofa þig, því að öll þín orð og fyrirheit hafa staðist, þú hinn heilagi í Ísrael.
23 juble skal mine Læber - ja, jeg vil lovsynge dig og min Sjæl, som du udløste;
Ég vil lofa þig hárri röddu, því að þú hefur frelsað mig!
24 også min Tunge skal Dagen igennem forkynde din Retfærd, thi Skam og Skændsel får de, som vil mig ilde.
Liðlangan daginn vitna ég um ást þína og réttlæti, því að óvinir mínir sem óskuðu mér ógæfu, voru auðmýktir og roðnuðu af skömm.

< Salme 71 >