< Salme 51 >

1 (Til sangmesteren. En salme af David, dengang Natan kom til ham, efter at han havde været inde hos Batseba.) Gud, vær mig nådig efter din Miskundhed, udslet mine Overtrædelser efter din store Barmhjertighed,
Þennan sálm orti Davíð eftir að Natan spámaður hafði birt honum dóm Guðs vegna hórdóms hans með Batsebu og morðsins á Úría eiginmanni hennar. Þú góði og miskunnsami Guð, ó, fyrirgefðu mér! Vertu mér náðugur! Taktu burt synd mína og skömm!
2 tvæt mig fuldkommen ren for min Skyld og rens mig for min Synd!
Þvoðu mig hreinan af syndasekt minni. Hreinsaðu hjarta mitt
3 Mine Overtrædelser kender jeg jo, min Synd står mig altid for Øje.
því að ég játa synd mína – daga og nætur minnir hún á sig!
4 Mod dig har jeg syndet, mod dig alene, og gjort, hvad i dine Øjne er ondt, at du må få Ret, når du taler, stå ren, når du dømmer.
Gegn þér, já þér einum, hef ég brotið. Drýgt hræðilega synd. Þú varst vitni að öllu þessu og dómur þinn er réttlátur.
5 Se, jeg er født i Misgerning, min Moder undfanged mig i Synd.
Syndugur var ég þegar móðir mín fæddi mig, sekur þegar ég varð til.
6 Du elsker jo Sandhed i Hjertets Løndom, så lær mig da Visdom i Hjertedybet.
Þú vilt að menn séu hreinskilnir við sjálfa sig, einlægir og segi satt. Gefðu mér náð til að gera það!
7 Rens mig for Synd med Ysop, tvæt mig hvidere end Sne;
Þvoðu mig að ég verði hreinn, hreinsaðu mig svo ég verði hvítari en snjór.
8 mæt mig med Fryd og Glæde, lad de Ben, du knuste, juble;
Og þegar þú hefur refsað mér, þá gefðu mér gleði mína á ný.
9 skjul dit Åsyn for mine Synder, udslet alle mine Misgerninger;
Einblíndu ekki á syndir mínar, heldur afmáðu þær allar.
10 skab mig, o Gud, et rent Hjerte, giv en ny, en stadig Ånd i mit Indre;
Skapaðu í mér nýtt og hreint hjarta, ó Guð! Gefðu mér þinn heilaga anda svo að ég hugsi rétt og þrái það sem gott er.
11 kast mig ikke bort fra dit Åsyn, tag ikke din hellige Ånd fra mig;
Varpaðu mér ekki burt frá þér og taktu ekki þinn heilaga anda frá mér.
12 glæd mig igen med din Frelse, giv mig til Støtte en villig Ånd!
Fylltu mig aftur gleði þíns hjálpræðis og löngun til að hlýða þér!
13 Da vil jeg lære Overtrædere dine Veje, og Syndere skal vende om til dig.
Þá get ég leitt aðra syndara inn á veg þinn svo að þeir – sekir eins og ég – játi syndir sínar og snúi sér til þín.
14 Fri mig fra Blodskyld, Gud, min Frelses Gud, så skal min Tunge lovsynge din Retfærd;
Frelsaðu mig frá dauðans háska, ó Guð minn. Þú einn getur frelsað mig!
15 Herre, åben mine Læber, så skal min Mund forkynde din Pris.
Leyf mér að syngja um miskunn þína, Drottinn. Opnaðu varir mínar svo að ég megi vegsama þig!
16 Thi i Slagtoffer har du ikke Behag, og gav jeg et Brændoffer, vandt det dig ikke.
Þú hefur ekki þóknun á dýrafórnum, annars myndi ég láta þær í té. Og brennifórnir eru ekki í uppáhaldi hjá þér.
17 Offer for Gud er en sønderbrudt Ånd; et sønderbrudt, sønderknust Hjerte agter du ikke ringe, o Gud.
Þetta vilt þú: Auðmjúkan anda og iðrandi samvisku. Þann sem iðrast af öllu hjarta, munt þú ó Guð, ekki fyrirlíta.
18 Gør vel i din Nåde mod Zion, opbyg Jerusalems Mure!
Drottinn, lát Ísrael ekki gjalda syndar minnar. Hjálpaðu þjóð þinni og vernda Jerúsalem.
19 Da skal du have Behag i rette Ofre, Brænd- og Heloffer, da bringes Tyre op på dit Alter.
Þegar hjarta mitt er rétt gagnvart þér, þá gleðst þú yfir verkum mínum og því sem ég fórna á altari þínu.

< Salme 51 >