< Salme 23 >

1 (En salme af David.) HERREN er min Hyrde, mig skal intet fattes,
Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert skorta.
2 han lader mig ligge på grønne Vange. Til Hvilens Vande leder han mig, han kvæger min Sjæl,
Hann lætur mig hvílast á grænum grundum og njóta næðis hjá lygnum vötnum.
3 han fører mig ad rette Veje for sit Navns Skyld.
Hann hressir mig og styrkir og leiðir mig réttan veg. Hann hjálpar mér, nafni sínu til vegsemdar.
4 Skal jeg end vandre i Dødsskyggens Dal, jeg frygter ej ondt; thi du er med mig, din Kæp og din Stav er min Trøst.
Og jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér og hughreystir mig!
5 I mine Fjenders Påsyn dækker du Bord for mig, du salver mit Hoved med Olie, mit Bæger flyder over.
Já, og þú heldur mér veislu frammi fyrir fjendum mínum og þeir geta ekkert við því gert! Þú smyrð höfuð mitt með blessun og annast ríkulega allar mínar þarfir.
6 Kun Godhed og Miskundhed følger mig alle mine Dage, og i HERRENs Hus skal jeg bo gennem lange Tider.
Gæska þín og velþóknun fylgja mér alla ævidaga mína og síðan fæ ég að búa hjá þér að eilífu!

< Salme 23 >