< Salme 19 >
1 (Til sangmesteren. En salme af David.) Himlen forkynder Guds Ære, Hvælvingen kundgør hans Hænders værk.
Himnarnir sýna okkur dýrð Guðs. Þeir eru þögull vitnisburður um mikilleik verka hans.
2 Dag bærer Bud til Dag, Nat lader Nat det vide.
Dagur og nótt vitna um vísdóm Drottins.
3 Uden Ord og uden Tale, uden at Lyden høres,
Hljóðlaust og án orða bera þau boðin um gervalla jörðina.
4 når Himlens Røst over Jorden vide, dens Tale til Jorderigs Ende. På Himlen rejste han Solen et Telt;
Sólin fer sína braut um loftin – einmitt þá sem Drottinn setti henni í upphafi.
5 som en Brudgom går den ud af sit Kammer, er glad som en Helt ved at løbe sin Bane,
Hnarreist siglir hún yfir hvolfið, geislandi eins og brúður í brúðkaupi eða hlaupari sem hlakkar til að renna sitt skeið.
6 rinder op ved Himlens ene Rand, og dens Omløb når til den anden. Intet er skjult for dens Glød.
Sólin fer um himininn frá austri til vesturs, ekkert fær dulist við geislaflóð hennar og yl.
7 HERRENs Lov er fuldkommen, kvæger Sjælen, HERRENs Vidnesbyrd holder, gør enfoldig viis,
Lög Guðs eru fullkomin.
8 HERRENs Forskrifter er rette, glæder Hjertet, HERRENs Bud er purt, giver Øjet Glans,
Þau vernda og auka skilning, gleðja og lýsa.
9 HERRENs Frygt er ren, varer evigt, HERRENs Lovbud er Sandhed, rette til Hobe,
Lög Guðs eru eilíf, réttlát og hrein.
10 kostelige fremfor Guld, ja fint Guld i Mængde, søde fremfor Honning og Kubens Saft.
Þau eru dýrmætari en gull. Þau eru sætari en hunang.
11 Din Tjener tager og Vare på dem; at holde dem lønner sig rigt.
Því að þau vara okkur við hættum og efla velgengni þeirra sem hlýða þeim.
12 Hvo mærker selv, at han fejler? Tilgiv mig lønlige Brøst!
Hver verður var við syndina sem loðir við hjarta mitt? Hreinsa mig af leyndum syndum.
13 Værn også din Tjener mod frække, ej råde de over mig! Så bliver jeg uden Lyde og fri for svare Synder.
Forða mér frá vondum mönnum, og stöðva hönd mína að ég geri ekkert ljótt. Sýknaðu mig af syndum mínum svo að ég lifi hreinu lífi.
14 Lad min Munds Ord være dig til Behag, lad mit Hjertes Tanker nå frem for dit Åsyn, HERRE, min Klippe og min Genløser!
Ó, að orðin á vörum mér og hugsanir mínar geðjist þér, þú Guð, klettur minn og frelsari.