< Salme 150 >

1 Halleluja! Pris Gud i hans Helligdom, pris ham i hans stærke Hvælving,
Hallelúja! Lofið Drottin! Lofið hann í musteri hans, lofið hann á himnum.
2 pris ham for hans vældige Gerninger, pris ham for hans mægtige Storhed;
Lofið hann fyrir máttarverk hans. Lofið hann fyrir mikilleik hátignar hans.
3 pris ham med Hornets Klang, pris ham med Harpe og Citer,
Lofið hann með lúðrablæstri, hörpu og gígju.
4 pris ham med Pauke og Dans, pris ham med Strengeleg og Fløjte,
Lofið hann með strengjaleik og hjarðpípum.
5 pris ham med klingre Cymbler, pris ham med gjaldende Cymbler;
Lofið hann með hljómandi skálabumbum, já og með hvellum skálabumbum!
6 alt hvad der ånder, pris HERREN! Halleluja!
Allt sem andardrátt hefur lofi Drottin! Einnig þú! Hallelúja!

< Salme 150 >