< Salme 114 >
1 Halleluja! Da Israel drog fra Ægypten, Jakobs Hus fra det stammende Folk,
Í árdaga, þegar Ísraelsmenn flúðu Egyptaland, land hinnar framandi tungu,
2 da blev Juda hans Helligdom, Israel blev hans Rige.
varð Júda og Ísrael bústaður Guðs og ríki hans.
3 Havet så det og flyede, Jordan trak sig tilbage,
Hafið rauða sá þá koma og hopaði. Og áin Jórdan, hún stöðvaðist svo að þeir gátu gengið yfir.
4 Bjergene sprang som Vædre, Højene hopped som Lam.
Fjöllin hoppuðu eins og hrútar og hæðirnar sem lömb!
5 Hvad fejler du, Hav, at du flyr, Jordan, hvi går du tilbage,
Hvað olli því, þú rauða haf, að þú hopaðir til beggja hliða? Og hvers vegna, áin Jórdan, stöðvaðist rennsli þitt?
6 hvi springer I Bjerge som Vædre, hvi hopper I Høje som Lam?
Og þið fjöll, hvers vegna hoppið þið eins og hrútar og þið hæðir sem lömb?
7 Skælv, Jord, for HERRENs Åsyn, for Jakobs Guds Åsyn,
Nötra þú jörð frammi fyrir augliti Drottins, Guðs Jakobs,
8 han, som gør Klipper til Vanddrag, til Kildevæld hården Flint!
því að hann lét uppsprettu opnast á klettinum.