< Johannes 6 >
1 Derefter drog Jesus over til hin Side af Galilæas Sø, Tiberias Søen.
Eftir þetta fór Jesús til landsvæðisins hinum megin Galíleuvatnsins, sem kennt er við Tíberías,
2 Og en stor Skare fulgte ham, fordi de så de Tegn, som han gjorde på de syge.
og fylgdi honum gífurlegur mannfjöldi. Margt af þessu fólki var pílagrímar á leið til Jerúsalem á páskahátíðina,
3 Men Jesus gik op på Bjerget og satte sig der med sine Disciple.
en það langaði til að sjá Jesú lækna hina sjúku og því fylgdi það honum hvert fótmál.
4 Men Påsken, Jødernes Højtid, var nær.
Jesús gekk upp á fjallið ásamt lærisveinum sínum og settist, og sá þá að mannfjöldinn var að koma.
5 Da Jesus nu opløftede sine Øjne og så, at en stor Skare kom til ham, sagde han til Filip: "Hvor skulle vi købe Brød, for at disse kunne få noget at spise?"
Hann sneri sér að Filippusi og sagði: „Filippus, hvar getum við keypt brauð til að gefa fólkinu að borða?“
6 Men dette sagde han for at prøve ham; thi han vidste selv, hvad han vilde gøre.
(Jesús hafði ákveðið með sjálfum sér hvað hann ætlaði að gera, en með þessu var hann að reyna Filippus.)
7 Filip svarede ham: "Brød for to Hundrede Denarer er ikke nok for dem, til at hver kan få noget lidet."
Filippus svaraði: „Þótt við keyptum ekki nema handa hluta þeirra, mundi það kosta mikla peninga!“
8 En af hans Disciple, Andreas, Simon Peters Broder, siger til ham:
Þá sagði Andrés, bróðir Símonar Péturs:
9 "Her er en lille Dreng, som har fem Bygbrød og to Småfisk; men hvad er dette til så mange?"
„Hér er ungur drengur með fimm byggbrauð og tvo fiska, en það dugar að vísu skammt handa öllum þessum fjölda.“
10 Jesus sagde: "Lader Folkene sætte sig ned;" og der var meget Græs på Stedet. Da satte Mændene sig ned, omtrent fem Tusinde i Tallet.
„Látið fólkið setjast niður, “sagði Jesús. Þá settist allt fólkið niður í grasigróna brekkuna og voru karlmennirnir einir um fimm þúsund.
11 Så tog Jesus Brødene og takkede og uddelte dem til dem, som havde sat sig ned; ligeledes også af Småfiskene så meget, de vilde.
Því næst tók hann brauðin, flutti þakkarbæn og skipti þeim meðal fólksins, og fengu allir eins mikið og þeir vildu.
12 Men da de vare blevne mætte, siger han til sine Disciple: "Samler de tiloversblevne Stykker sammen, for at intet skal gå til Spilde."
Þegar allir höfðu borðað nægju sína sagði Jesús: „Tínið nú saman leifarnar svo að ekkert fari til spillis.“
13 Da samlede de og fyldte tolv Kurve med Stykker, som bleve tilovers af de fem Bygbrød fra dem, som havde fået Mad.
Það var gert og afgangs urðu tólf sneisafullar körfur!
14 Da nu Folkene så det Tegn, som han havde gjort, sagde de: "Denne er i Sandhed Profeten, som kommer til Verden."
Þegar fólkinu varð ljóst hvílíkt kraftaverk hafði gerst hrópaði það: „Hann er áreiðanlega spámaðurinn, sem við höfum beðið eftir!“
15 Da Jesus nu skønnede, at de vilde komme og tage ham med Magt for at gøre ham til Konge, gik han atter op på Bjerget, ganske alene.
Þegar Jesús sá að fólkið ætlaði að taka hann með valdi og gera hann að konungi, gekk hann enn hærra upp á fjallið, einn síns liðs.
16 Men da det var blevet Aften, gik hans Disciple ned til Søen.
Um kvöldið fóru lærisveinarnir niður að vatninu og biðu hans.
17 Og de gik om Bord i et Skib og vilde sætte over til hin Side af Søen til Kapernaum. Og det var allerede blevet mørkt, og Jesus var endnu ikke kommen til dem.
Þegar myrkrið skall á og Jesús var enn ókominn, stigu þeir í bátinn, héldu út á vatnið og stefndu til Kapernaum.
18 Og Søen rejste sig, da der blæste en stærk Vind.
En á leiðinni hvessti skyndilega svo vatnið varð mjög úfið.
19 Da de nu havde roet omtrent fem og tyve eller tredive Stadier, se de Jesus vandre på Søen og komme nær til Skibet, og de forfærdedes.
Þeir höfðu róið um sex kílómetra þegar þeir sáu Jesú koma gangandi í átt til sín. Þeir urðu skelkaðir,
20 Men han siger til dem: "Det er mig; frygter ikke!"
en þá kallaði hann til þeirra og sagði: „Verið óhræddir, þetta er ég!“
21 Da vilde de tage ham op i Skibet; og straks kom Skibet til Landet, som de sejlede til.
Þeir tóku hann upp í bátinn og um leið sáu þeir að þeir voru komnir þangað sem þeir ætluðu sér.
22 Den næste dag så Skaren, som stod på hin Side af Søen, at der ikke havde været mere end eet Skib der, og at Jesus ikke var gået om Bord med sine Disciple, men at hans Disciple vare dragne bort alene,
Morguninn eftir fór fólkið að safnast saman á ströndinni hinum megin vatnsins (í von um að hitta Jesú), því það vissi að hann hafði komið þangað með lærisveinum sínum, og að lærisveinarnir höfðu síðan farið á sínum bát, en skilið Jesú eftir.
23 (men der var kommet Skibe fra Tiberias nær til det Sted, hvor de spiste Brødet, efter at Herren havde gjort Taksigelse):
Þarna voru margir smábátar frá Tíberías.
24 da Skaren nu så, at Jesus ikke var der, ej heller hans Disciple, gik de om Bord i Skibene og kom til Kapernaum for at søge efter Jesus.
Þegar fólkinu varð ljóst að hvorki Jesús né lærisveinar hans voru þar, þá steig það í bátana og fór yfir vatnið til Kapernaum, til að leita hans.
25 Og da de fandt ham på hin Side af Søen, sagde de til ham: "Rabbi! når er du kommen hid?"
Þegar fólkið kom þangað og fann hann, spurði það: „Herra, hvernig komstu hingað?“
26 Jesus svarede dem og sagde: "Sandelig, sandelig, siger jeg eder, I søge mig, ikke fordi I så Tegn, men fordi I spiste af Brødene og bleve mætte.
Jesús svaraði: „Ég segi ykkur satt, þið leitið mín vegna þess að ég gaf ykkur að borða, en ekki vegna þess að þið trúið á mig.
27 Arbejder ikke for den Mad, som er forgængelig, men for den Mad, som varer til et evigt Liv, hvilken Menneskesønnen vil give eder; thi ham har Faderen, Gud selv, beseglet." (aiōnios )
Hugsið ekki um það sem eyðist, eins og til dæmis mat. Leitið heldur eilífa lífsins sem ég, Kristur, get gefið ykkur, og einmitt þess vegna sendi Guð mig hingað.“ (aiōnios )
28 Da sagde de til ham: "Hvad skulle vi gøre, for at vi kunne arbejde på Guds Gerninger?"
„Hvað eigum við þá að gera til að þóknast Guði?“spurði fólkið.
29 Jesus svarede og sagde til dem: "Dette er Guds Gerning, at I tro på den, som han udsendte."
„Guðs vilji er að þið trúið þeim sem hann sendi, “svaraði Jesús.
30 Da sagde de til ham: "Hvad gør du da for et Tegn, for at vi kunne se det og tro dig? Hvad Arbejde gør du?
„Þá verður þú að sýna okkur fleiri kraftaverk, ef þú vilt að við trúum því að þú sért Kristur, “svaraði fólkið.
31 Vore Fædre åde Manna i Ørkenen, som der er skrevet: Han gav dem Brød fra Himmelen at æde."
„Gefðu okkur ókeypis brauð á hverjum degi eins og forfeður okkar fengu á leið sinni yfir eyðimörkina. Það stendur í Biblíunni að Móse hafi gefið þeim brauð frá himni.“
32 Da sagde Jesus til dem: "Sandelig, sandelig, siger jeg eder, ikke Moses har givet eder Brødet fra Himmelen, men min Fader giver eder det sande Brød fra Himmelen.
„Það var ekki Móse, sem gaf þeim það, “svaraði Jesús, „heldur faðir minn. En nú vill hann gefa ykkur hið sanna brauð af himni.
33 Thi Guds Brød er det, som kommer ned fra Himmelen og giver Verden Liv."
Brauð Guðs er sá sem Guð sendi frá himni og gefur heiminum líf.“
34 Da sagde de til ham: "Herre! giv os altid dette Brød!"
„Herra, “sögðu þeir, „gefðu okkur slíkt brauð á hverjum degi!“
35 Jesus sagde til dem: "Jeg er Livets Brød. Den, som kommer til mig, skal ikke hungre; og den, som tror på mig, skal aldrig tørste.
„Ég er brauð lífsins, “svaraði Jesús, „þann mun ekki hungra sem til mín kemur og þann aldrei þyrsta sem á mig trúir.
36 Men jeg har sagt eder, at I have set mig og dog ikke tro.
Ég segi enn: Vandi ykkar er að þið trúið ekki á mig þótt þið hafið séð mig.
37 Alt, hvad Faderen giver mig, skal komme til mig; og den, som kommer til mig, vil jeg ingenlunde kaste ud.
Allir þeir sem faðirinn gefur mér, koma til mín, og þann sem til mín kemur, mun ég alls ekki reka burt.
38 Thi jeg er kommen ned fra Himmelen, ikke for at gøre min Villie, men hans Villie, som sendte mig.
Ég kom hingað frá himni til að gera vilja Guðs sem sendi mig, en ekki minn eigin vilja.
39 Men dette er hans Villie, som sendte mig, at jeg skal intet miste af alt det, som han har givet mig, men jeg skal oprejse det på den yderste Dag.
Vilji Guðs er sá að ég týni ekki neinum þeirra sem hann hefur gefið mér, heldur veki þá til eilífs lífs á dómsdegi.
40 Thi dette er min Faders Villie, at hver den, som ser Sønnen og tror på ham, skal have et evigt Liv, og jeg skal oprejse ham på den yderste Dag." (aiōnios )
Það er vilji föður míns að allir sem sjá soninn og trúa á hann, eignist eilíft líf og að ég reisi þá upp á efsta degi.“ (aiōnios )
41 Da knurrede Jøderne over ham, fordi han sagde: "Jeg er det Brød, som kom ned fra Himmelen,"
Þegar Gyðingarnir heyrðu hann segja að hann væri brauð frá himni, gagnrýndu þeir hann sín á milli og hrópuðu:
42 og de sagde: "Er dette ikke Jesus, Josefs Søn, hvis Fader og Moder vi kende? Hvorledes kan han da sige: Jeg er kommen ned fra Himmelen?"
„Ha? Hvað á hann við? Þetta er bara hann Jesús Jósefsson! Við þekkjum föður hans og móður. Hvernig getur hann sagt að hann hafi komið niður af himni?“
43 Jesus svarede og sagde til dem: "Knurrer ikke indbyrdes!
„Verið ekki með þennan kurr, “svaraði Jesús.
44 Ingen kan komme til mig, uden Faderen, som sendte mig, drager ham; og jeg skal oprejse ham på den yderste Dag.
„Enginn getur komið til mín, nema faðirinn, sem sendi mig, leiði hann og á efsta degi mun ég reisa hann upp frá dauðum.
45 Der er skrevet hos Profeterne: "Og de skulle alle være oplærte af Gud." Hver den, som har hørt af Faderen og lært, kommer til mig.
Svo segir Biblían um þá: „Guð mun sjálfur fræða þá.“Þeir sem hlusta á föðurinn og læra sannleikann hjá honum, munu dragast að mér.
46 Ikke at nogen har set Faderen, kun den, som er fra Gud, han har set Faderen.
Ekki svo að skilja að þeir sjái föðurinn í raun og veru, ég er sá eini sem það hef gert.
47 Sandelig, sandelig, siger jeg eder, den, som tror på mig, har et evigt Liv. (aiōnios )
Ég segi ykkur satt: „Hver sem trúir á mig, mun þegar í stað eignast eilíft líf!“ (aiōnios )
49 Eders Fædre åde Manna i Ørkenen og døde.
Það var ekkert líf í brauðinu sem féll af himni og forfeður ykkar átu í eyðimörkinni – þeir dóu allir um síðir.
50 Dette er det Brød, som kommer ned fra Himmelen, at man skal æde af det og ikke dø.
Það er aðeins til eitt himneskt brauð og þeir sem þess neyta munu ekki deyja.
51 Jeg er det levende Brød, som kom ned fra Himmelen; om nogen æder af dette Brød, han skal leve til evig Tid; og det Brød, som jeg vil give, er mit Kød, hvilket jeg vil give for Verdens Liv." (aiōn )
Ég er þetta lifandi brauð, sem kom niður af himni, og sá sem neytir þess mun lifa að eilífu. Þetta brauð er ég sjálfur – hold mitt sem gefið er heiminum til lífs.“ (aiōn )
52 Da kivedes Jøderne indbyrdes og sagde: "Hvorledes kan han give os sit Kød at æde?"
Þá tóku Gyðingarnir að þrátta sín á milli um það hvað hann ætti við og spurðu: „Hvernig getur þessi maður gefið okkur hold sitt að borða?“
53 Jesus sagde da til dem: "Sandelig, sandelig, siger jeg eder, dersom I ikke æde Menneskesønnens Kød og drikke hans Blod, have I ikke Liv i eder.
Jesús sagði því aftur: „Ég segi ykkur satt og legg á það áherslu: Þið getið ekki átt eilíft líf í ykkur, nema þið etið hold Krists og drekkið blóð hans.
54 Den, som æder mit Kød og drikker mit Blod, har et evigt Liv, og jeg skal oprejse ham på den yderste Dag. (aiōnios )
Sá sem etur hold mitt og drekkur blóð mitt hefur eilíft líf, og ég mun vekja hann upp á efsta degi. (aiōnios )
55 Thi mit Kød er sand Mad, og mit Blod er sand Drikke.
Hold mitt er sönn fæða og blóð mitt sannur drykkur.
56 Den, som æder mit Kød og drikker mit Blod, han bliver i mig, og jeg i ham.
Hver sem etur hold mitt og drekkur blóð mitt, er í mér og ég í honum.
57 Ligesom den levende Fader udsendte mig, og jeg lever i Kraft af Faderen, ligeså skal også den, som æder mig, leve i Kraft af mig.
Ég lifi í krafti föðurins, hans sem lifir, og á sama hátt munu þeir lifa sem hlutdeild eiga í mér.
58 dette er det Brød, som er kommet ned fra Himmelen; ikke som eders Fædre åde og døde. Den, som æder dette Brød, skal leve evindelig." (aiōn )
Ég er hið sanna brauð sem kom niður af himni og hver sem etur þetta brauð, mun lifa að eilífu en ekki deyja eins og forfeður ykkar, sem átu brauð frá himni.“ (aiōn )
59 Dette sagde han, da han lærte i en Synagoge i Kapernaum.
Þessa ræðu hélt Jesús í samkomuhúsinu í Kapernaum.
60 Da sagde mange af hans Disciple, som havde hørt ham: "Dette er en hård Tale; hvem kan høre den?"
Þá sögðu sumir lærisveina hans: „Þetta var hörð ræða! Hver getur hlýtt á annað eins?“
61 Men da Jesus vidste hos sig selv, at hans Disciple knurrede derover, sagde han til dem: "Forarger dette eder?
Jesús vissi með sjálfum sér að lærisveinarnir voru óánægðir og sagði því við þá: „Hneykslar þetta ykkur?
62 Hvad om I da få at se, at Menneskesønnen farer op, hvor han var før?
Hvað mynduð þið segja ef þið sæjuð mig, Krist, fara aftur til himins?
63 Det er Ånden, som levendegør, Kødet gavner intet; de Ord, som jeg har talt til eder, ere Ånd og ere Liv.
Það er aðeins heilagur andi sem getur lokið þessu upp fyrir ykkur, þið getið aldrei skilið það af eigin mætti. Nú hef ég sagt ykkur hvernig þið getið eignast þetta sanna líf,
64 Men der er nogle af eder, som ikke tro." Thi Jesus vidste fra Begyndelsen, hvem det var, der ikke troede, og hvem den var, der skulde forråde ham.
en sumir ykkar trúa mér samt ekki.“(Jesús vissi frá byrjun hverjir það voru sem ekki trúðu, og hann vissi einnig hver mundi svíkja hann.)
65 Og han sagde: "Derfor har jeg sagt eder, at ingen kan komme til mig, uden det er givet ham af Faderen."
Hann bætti við og sagði: „Þetta átti ég við þegar ég sagði að enginn gæti komið til mín nema faðirinn leiddi hann til mín.“
66 Fra den Tid trådte mange af hans Disciple tilbage og vandrede ikke mere med ham.
Eftir þessi orð Jesú, fóru margir lærisveina hans frá honum fyrir fullt og allt.
67 Jesus sagde da til de tolv: "Mon også I ville gå bort?"
Jesús sagði þá við þá tólf: „En þið, ætlið þið líka að fara?“
68 Simon Peter svarede ham: "Herre! til hvem skulle vi gå hen? Du har det evige Livs Ord; (aiōnios )
Símon varð fyrir svörum: „Meistari, hvert ættum við að fara? Þú ert sá eini sem hefur orð eilífs lífs, (aiōnios )
69 og vi have troet og erkendt, at du er Guds Hellige."
við trúum þér og vitum að þú ert hinn heilagi sonur Guðs.“
70 Jesus svarede dem: "Har jeg ikke udvalgt mig eder tolv, og en af eder er en Djævel?"
Þá sagði Jesús: „Ég útvaldi ykkur tólf, en einn ykkar er djöfull.“
71 Men han talte om Judas, Simon Iskariots Søn; thi det var ham, som siden skulde forråde ham, skønt han var en af de tolv.
Hér átti hann við Júdas, son Símonar Ískaríot, einn þeirra tólf, en sá varð síðar til þess að svíkja hann.