< Apostelenes gerninger 16 >
1 Og han kom til Derbe og Lystra, og se, der var der en Discipel ved Navn Timotheus, Søn af en troende Jødinde og en græsk Fader.
Páll og Sílas lögðu fyrst leið sína til Derbe og síðan til Lýstru. Þar hittu þeir Tímóteus, trúaðan mann. Hann átti kristna móður, sem var Gyðingur, en faðir hans var grískur.
2 Han havde godt Vidnesbyrd af Brødrene i Lystra og Ikonium.
Bræðrunum í Lýstru og Íkóníum líkaði vel við Tímóteus,
3 Ham vilde Paulus have til at drage med sig, og han tog og omskar ham for Jødernes Skyld, som vare på disse Steder; thi de vidste alle, at hans Fader var en Græker.
og bað Páll hann því að slást í för með sér. Vegna Gyðinganna, sem þarna bjuggu, fannst Páli rétt að umskera Tímóteus áður en þeir lögðu af stað, því að allir vissu að faðir hans var grískur (hann hafði ekki viljað leyfa slíkt fyrr en nú).
4 Men alt som de droge igennem Byerne, overgave de dem de Bestemmelser at holde, som vare vedtagne af Apostlene og de Ældste i Jerusalem,
Síðan fóru þeir þrír frá einum bæ til annars og kunngjörðu þær ákvarðanir, sem postularnir og öldungarnir í Jerúsalem höfðu tekið varðandi heiðingjana, sem yrðu kristnir.
5 Så styrkedes Menighederne i Troen og voksede i Antal hver Dag.
Í söfnuðunum fjölgaði nú dag frá degi og menn styrktust í trúnni.
6 Men de droge igennem Frygien og det galatiske Land, da de af den Helligånd vare blevne forhindrede i at tale Ordet i Asien.
Þeir félagarnir fóru næst um héruðin Frýgíu og Galatíu, en ekki Asíuhéruð, því að þangað hafði heilagur andi bannað þeim að fara.
7 Da de nu kom hen imod Mysien, forsøgte de at drage til Bithynien; og Jesu Ånd tilstedte dem det ikke.
Þeir héldu því fram með landamærum Mýsíu og ætluðu inn í Biþýníuhérað, en andi Jesú neitaði því aftur.
8 De droge da Mysien forbi og kom ned til Troas.
Af þeim sökum fóru þeir um Mýsíu og til Tróas.
9 Og et Syn viste sig om Natten for Paulus: En makedonisk Mand stod der og bad ham og sagde: "Kom over til Makedonien og hjælp os!"
Í Tróas fékk Páll vitrun um nótt. Sá hann mann frá Makedóníu í Grikklandi koma til sín. Maðurinn bað hann heitt og innilega: „Komdu til Makedóníu og hjálpaðu okkur.“
10 Men da han havde set dette Syn, ønskede vi straks at drage over til Makedonien; thi vi sluttede, at Gud havde kaldt os derhen til at forkynde Evangeliet for dem.
Þar með var málið leyst. Nú vissum við hvert við áttum að fara. Til Makedóníu. Guð ætlaði að senda okkur þangað til að boða fagnaðarerindið.
11 Vi sejlede da ud fra Troas og styrede lige til Samothrake og den næste Dag til Neapolis
Við fórum með skipi frá Tróas, sigldum beint til Samóþrake og þaðan daginn eftir til Neapólis.
12 og derfra til Filippi, hvilken er den første By i den Del af Makedonien, en Koloni. I denne By opholdt vi os nogle Dage.
Loks komum við til Filippí, rómverskrar nýlendu, rétt innan við landamæri Makedóníu, og þar dvöldumst við í nokkra daga.
13 Og på Sabbatsdagen gik vi uden for Porten ved en Flod, hvor vi mente, at der var et Bedested", og vi satte os og talte til de Kvinder, som kom sammen.
Á helgidegi Gyðinga fórum við spölkorn út fyrir borgina, fram með á nokkurri, til staðar sem við álitum vera hentugan bænastað. Þar settumst við niður og töluðum við konur sem þar voru saman komnar.
14 Og en Kvinde ved Navn Lydia, en Purpurkræmmerske fra Byen Thyatira, en Kvinde, som frygtede Gud, hørte til, og hendes Hjerte oplod Herren til at give Agt på det, som blev talt af Paulus.
Ein þeirra hét Lýdía. Var hún verslunarkona frá Þýatíru og seldi purpuraklæði. Hún var guðrækin. Meðan hún hlustaði á okkur, opnaði Drottinn hjarta hennar og hún tók á móti öllu sem Páll sagði.
15 Men da hun og hendes Hus var blevet døbt, bad hun og sagde: "Dersom I agte mig for at være Herren tro, da kommer ind i mit Hus og bliver der!" Og hun nødte os.
Hún lét skírast ásamt öllu heimilisfólki sínu og bauð okkur að gista hjá sér. „Ef þið álítið mig trúa Drottni, “sagði hún, „komið þá og dveljist á heimili mínu.“Hún lagði hart að okkur uns við létum undan.
16 Men det skete, da vi gik til Bedestedet, at en Pige mødte os, som havde en Spådomsånd og skaffede sine Herrer megen Vinding ved at spå.
Dag einn, er við vorum á leið til bænastaðarins á árbakkanum, mættum við þjónustustúlku sem hafði illan anda. Hún spáði fyrir fólki og græddi þannig mikla peninga handa eigendum sínum.
17 Hun fulgte efter Paulus og os, råbte og sagde: "Disse Mennesker ere den højeste Guds Tjenere, som forkynde eder Frelsens Vej."
Allt í einu fór hún að elta okkur og hrópa: „Þessir menn eru þjónar Guðs og eru komnir til að segja ykkur hvernig þið getið fengið syndafyrirgefningu.“
18 Og dette gjorde hun i mange Dage. Men Paulus blev fortrydelig derover, og han vendte sig og sagde til Ånden: "Jeg byder dig i Jesu Kristi Navn at fare ud af hende." Og den for ud i den samme Stund.
Þessu hélt hún áfram dag eftir dag, þar til Páll, sem líkaði þetta illa, sneri sér við og sagði við illa andann, sem í henni var: „Ég skipa þér í nafni Jesús að fara út af henni!“Á sama andartaki fór andinn út.
19 Men da hendes Herrer så, at deres Håb om Vinding var forsvundet, grebe de Paulus og Silas og slæbte dem hen på Torvet for Øvrigheden.
En nú var gróðavon eigenda hennar brostin. Þeir tóku því Pál og Sílas, drógu þá fyrir dómarana á markaðstorginu og hrópuðu:
20 Og de førte dem til Høvedsmændene og sagde: "Disse Mennesker, som ere Jøder, forvirre aldeles vor By.
„Þessir Gyðingar eru að setja borgina á annan endann! Þeir hvetja fólk til að óhlýðnast rómverskum lögum!“
21 og de forkynde Skikke, som det ikke er tilladt os, der ere Romere, at antage eller øve."
22 Og Mængden rejste sig imod dem, og Høvedsmændene lode Klæderne rive af dem og befalede at piske dem.
Þeir æstu múginn gegn Páli og Sílasi, svo að dómararnir fyrirskipuðu að þeir skyldu afklæddir og barðir með prikum.
23 Og da de havde givet dem mange Slag, kastede de dem i Fængsel og befalede Fangevogteren at holde dem sikkert bevogtede.
Og það var gert – þeir voru barðir mörg högg, og að því loknu var þeim varpað í fangelsi. Fangavörðurinn fékk hótun um að hann yrði tekinn af lífi, ef þeir slyppu.
24 Da han havde fået sådan Befaling, kastede han dem i det inderste Fængsel og sluttede deres Fødder i Blokken.
Til að eiga ekkert á hættu stakk hann þeim í innri dýflissuna og læsti hendur þeirra og fætur í stokka.
25 Men ved Midnat bade Paulus og Silas og sang Lovsange til Gud; og Fangerne lyttede på dem.
Um miðnættið, er Páll og Sílas voru að biðja og lofa Drottin í áheyrn hinna fanganna,
26 Men pludseligt kom der et stort Jordskælv, så at Fængselets Grundvolde rystede, og straks åbnedes alle Dørene, og alles Lænker løstes.
kom skyndilega mikill jarðskjálfti. Fangelsið hristist og skalf á undirstöðu sinni, allar dyr hrukku upp og hlekkirnir féllu af föngunum.
27 Men Fangevogteren for op at Søvne, og da han så Fængselets Døre åbne, drog han et Sværd og vilde dræbe sig selv, da han mente, at Fangerne vare flygtede.
Fangavörðurinn vaknaði og það fyrsta sem hann sá var að fangelsisdyrnar stóðu upp á gátt. Hann áleit strax að fangarnir væru flúnir og dró því upp sverð sitt til að fyrirfara sér.
28 Men Paulus råbte med høj Røst og sagde: "Gør ikke dig selv noget ondt; thi vi ere her alle."
„Gerðu þetta ekki!“hrópaði Páll til hans. „Við erum hér allir!“
29 Men han forlangte Lys og sprang ind og faldt skælvende ned for Paulus og Silas.
Fangavörðurinn skalf af ótta og bað um ljós, hljóp inn í dýflissuna og kraup frammi fyrir Páli og Sílasi.
30 Og han førte dem udenfor og sagde: "Herrer! hvad skal jeg gøre, for at jeg kan blive frelst?"
Síðan leiddi hann þá út og spurði óttasleginn: „Herrar mínir, hvað á ég að gera til þess að ég frelsist?“
31 Men de sagde: "Tro på den Herre Jesus Kristus, så skal du blive frelst, du og dit Hus."
Þeir svöruðu: „Trúðu á Drottin Jesú og þá muntu frelsast og allt þitt heimafólk.“
32 Og de talte Herrens Ord til ham og til alle dem, som vare i hans Hus.
Þeir fluttu honum, og heimilisfólki hans, gleðiboðskapinn frá Drottni.
33 Og han tog dem til sig i den samme Stund om Natten og aftoede deres Sår; og han selv og alle hans blev straks døbte.
Eftir það þvoði hann sár þeirra og lét skírast ásamt allri fjölskyldu sinni.
34 Og han førte dem op i sit Hus og satte et Bord for dem og frydede sig over, at han med hele sit Hus var kommen til Troen på Gud.
Og hann fór heim með þá og gaf þeim að borða og gladdist mjög ásamt heimilisfólki sínu yfir að hafa tekið trú á Guð.
35 Men da det var blevet Dag, sendte Høvedsmændene Bysvendene hen og sagde: "Løslad de Mænd!"
Morguninn eftir sendu borgarstjórarnir þessi boð til fangavarðarins: „Láttu þessa menn lausa!“
36 Men Fangevogteren meldte Paulus disse Ord: "Høvedsmændene have sendt Bud, at I skulle løslades; så drager nu ud og går bort med Fred!"
Fangavörðurinn tilkynnti því Páli að þeir mættu fara frjálsir ferða sinna.
37 Men Paulus sagde til dem: "De have ladet os piske offentligt og uden Dom, os, som dog ere romerske Mænd, og kastet os i Fængsel, og nu jage de os hemmeligt bort! Nej, lad dem selv komme og føre os ud!"
En Páll svaraði: „Nei, svona geta þeir ekki farið að. Þeir hafa barið okkur opinberlega án dóms og síðan stungið okkur í fangelsi – okkur sem erum rómverskir borgarar. Nú ætla þeir að sleppa okkur svo lítið beri á, en það komast þeir ekki upp með. Þeir skulu koma í eigin persónu og leiða okkur út!“
38 Men Bysvendene meldte disse Ord til Høvedsmændene; og de bleve bange, da de hørte, at de vare Romere.
Sendiboðarnir fluttu borgarstjórunum þessi skilaboð. Þegar þeir heyrðu að Páll og Sílas væru rómverskir borgarar, urðu þeir mjög hræddir.
39 Og de kom og gave dem gode Ord, og de førte dem ud og bade dem at drage bort fra Byen.
Þeir fóru til fangelsisins, báðu þá afsökunar, leiddu þá út og báðu þá að fara burt úr borginni.
40 Og de gik ud af Fængselet og gik ind til Lydia; og da de havde set Brødrene. formanede de dem og droge bort.
Þegar Páll og Sílas voru lausir úr fangelsinu, fóru þeir heim til Lýdíu og hittu þar hina trúuðu. Þeir hughreystu þá með orði Guðs og héldu síðan áfram ferðinni.