< Salme 98 >
1 En Salme. Syng HERREN en ny Sang, thi vidunderlige Ting har han gjort; Sejren vandt ham hans højre, hans hellige Arm.
Syngið nýjan söng fyrir Drottin því að hann hefur unnið dásamlegt verk! Hann er sigursæll í mætti sínum og heilagleika.
2 Sin Frelse har HERREN gjort kendt, aabenbaret sin Retfærd for Folkenes Øjne;
Hann hefur tilkynnt sigur sinn – birt þjóðunum réttlæti sitt.
3 han kom sin Naade mod Jakob i Hu, sin Trofasthed mod Israels Hus. Den vide Jord har skuet vor Guds Frelse.
Hann hefur miskunnað lýð sínum, haldið loforð sín til Ísrael. Allur heimurinn sá er Guð bjargaði þjóð sinni.
4 Raab af Fryd for HERREN, al Jorden, bryd ud i Jubel og Lovsang;
Þess vegna hefja löndin fagnaðarsöng, syngja og lofa hann af öllu hjarta.
5 lovsyng HERREN til Citer, lad Lovsang tone til Citer,
Syngið Drottni við undirleik hörpu.
6 raab af Fryd for Kongen, HERREN, til Trompeter og Hornets Klang!
Blásið í lúðra og básúnur gjalli! Hljómsveitin spili lofgjörðarlag. Hyllið Drottin, konunginn!
7 Havet med dets Fylde skal bruse, Jorderig og de, som bor der,
Hafið drynji og lofi Drottin! Jörðin og íbúar hennar reki upp fagnaðaróp!
8 Strømmene klappe i Hænder, Bjergene juble til Hobe
Fossarnir klappi lof í lófa og klettarnir syngi gleðisöng,
9 for HERRENS Aasyn, thi han kommer, han kommer at dømme Jorden; han dømmer Jorden med Retfærd og Folkeslag med Ret!
því að Drottinn mun dæma heiminn í réttlæti sínu og af réttvísi.