< Salme 91 >

1 Den, der sidder i den Højestes Skjul og dvæler i den Almægtiges Skygge,
Sæll er sá sem nýtur verndar hins hæsta og hvílir í skjóli hins almáttuga,
2 siger til HERREN: Min Tilflugt, min Klippeborg, min Gud, paa hvem jeg stoler.
sá sem getur sagt við Drottin: „Þú ert skjól mitt og vörn! Þú ert minn Guð, ég treysti þér!“
3 Thi han frier dig fra Fuglefængerens Snare, fra ødelæggende Pest;
Hann frelsar þig úr snörunni og bjargar þér undan plágunni.
4 han dækker dig med sine Fjedre, under hans Vinger finder du Ly, hans Trofasthed er Skjold og Værge.
Hann mun skýla þér undir vængjum sínum. Þar muntu finna öruggt skjól! Hann hefur lofað að vernda þig og frelsa.
5 Du frygter ej Nattens Rædsler, ej Pilen, der flyver om Dagen,
Nú þarftu ekki lengur að óttast ógnir myrkursins, né örina sem þýtur að morgni.
6 ej Pesten, der sniger i Mørke, ej Middagens hærgende Sot.
Heldur ekki drepsótt næturinnar né skelfingu um hábjartan dag.
7 Falder end tusinde ved din Side, ti Tusinde ved din højre Haand, til dig naar det ikke hen;
Þótt þúsund falli mér við hlið og tíu þúsund mér til hægri handar, þá mun hið illa ekki ná til mín.
8 du ser det kun med dit Øje, er kun Tilskuer ved de gudløses Straf;
Ég mun horfa á þegar óguðlegum er refsað en sjálfur vera óhultur,
9 (thi du, HERRE, er min Tilflugt) den Højeste tog du til Bolig.
því að Drottinn er skjól mitt! Ég hef valið hinn hæsta Guð mér til varnar.
10 Der times dig intet ondt, dit Telt kommer Plage ej nær;
Hvernig ætti þá ógæfa að yfirbuga mig eða plága að nálgast hús mitt?
11 thi han byder sine Engle at vogte dig paa alle dine Veje;
Eins skipar hann englum sínum að vernda þig, hvar sem þú ert.
12 de skal bære dig paa deres Hænder, at du ikke skal støde din Fod paa nogen Sten;
Þeir munu styðja þig á göngunni og forða þér frá hrösun.
13 du skal træde paa Slanger og Øgler, trampe paa Løver og Drager.
Þótt þú mætir ljóni eða snák, þá er ekkert að óttast – þú munt jafnvel troða þau fótum!
14 »Da han klynger sig til mig, frier jeg ham ud, jeg bjærger ham, thi han kender mit Navn;
Hefur Drottinn ekki sagt: „Vegna þess að þú elskar mig, mun ég frelsa þig. Ég bjarga þér af því að þú þekkir mig og veist að mér er óhætt að treysta.
15 kalder han paa mig, svarer jeg ham, i Trængsel er jeg hos ham, jeg frier ham og giver ham Ære;
Þegar þú kallar á mig, svara ég þér. Ég er með þér á hættustund, frelsa þig og held uppi heiðri þínum.
16 med et langt Liv mætter jeg ham og lader ham skue min Frelse!«
Ég mun gefa þér langa og góða ævi og láta þig sjá hjálpræði mitt.“

< Salme 91 >