< Salme 84 >

1 Til Sangmesteren. Al-haggittit. Af Koras Sønner. En Salme.
Ó, hve musteri þitt er yndislegt, þú Drottinn hersveitanna.
2 Hvor elskelige er dine Boliger, Hærskarers HERRE!
Mig langar svo mjög, já ég þrái, að nálgast þig, hinn lifandi Guð.
3 Af Længsel efter HERRENS Forgaarde vansmægted min Sjæl, nu jubler mit Hjerte og Kød for den levende Gud!
Jafnvel spörvum og svölum leyfist að búa sér hreiður innan um ölturu þín og eiga þar unga sína. Þú Drottinn hinna himnesku hersveita, konungur minn og Guð minn!
4 Ja, Spurven fandt sig et Hjem og Svalen en Rede, hvor den har sine Unger — dine Altre, Hærskarers HERRE, min Konge og Gud!
Sælir eru þeir sem fá að búa í musteri þínu og syngja þér lof.
5 Salige de, der bor i dit Hus, end skal de love dig. (Sela)
Sælir eru þeir sem fá styrk frá þér og þrá það eitt að ganga veg þinn.
6 Salig den, hvis Styrke er i dig, naar hans Hu staar til Højtidsrejser!
Þegar þeir ganga gegnum táradalinn, þá breytir þú honum í vatnsríka vin og haustregrúð færir þeim blessun.
7 Naar de gaar gennem Bakadalen, gør de den til Kildevang, og Tidligregnen hyller den i Velsignelser.
Þeir styrkjast á göngunni og fá að lokum að ganga fram fyrir Drottin í musteri hans á Síon.
8 Fra Kraft til Kraft gaar de frem, de stedes for Gud paa Zion.
Drottinn, Guð hersveitanna, heyrðu bæn mína! Hlusta þú Guð Ísraels.
9 Hør min Bøn, o HERRE, Hærskarers Gud, Lyt til, du Jakobs Gud! (Sela)
Guð, þú ert vörn okkar, miskunna honum sem þú smurðir til konungs.
10 Gud, vort Skjold, se til og vend dit Blik til din Salvedes Aasyn!
Einn dagur í musteri þínu er betri en þúsund aðrir sem eytt er á öðrum stað! Frekar vildi ég vera dyravörður í musteri Guðs míns, en búa í höllum óguðlegra.
11 Thi bedre een Dag i din Forgaard end tusinde ellers, hellere ligge ved min Guds Hus's Tærskel end dvæle i Gudløsheds Telte.
Því að Drottinn er okkur ljós og skjöldur. Vegsemd og náð veitir hann. Hann neitar þeim ekki um nein gæði sem hlýða honum.
12 Thi Gud HERREN er Sol og Skjold, HERREN giver Naade og Ære; dem, der vandrer i Uskyld, nægter han intet godt. Hærskarers HERRE, salig er den, der stoler paa dig!
Drottinn hersveitanna, sæll er sá maður sem treystir þér.

< Salme 84 >